Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 34
112 Einar H. Kvaran: IÐUNN tilverunni væru tvö öfl, bæði jafn-frumleg, jafn-máttug og eilíf? Hvers vegna gætum vér þá því að eins áunnið oss ódauðleikann, að vér veldum hið góða? Fyrir slíku verða alls engin rök færð. Því að eins getum vér hugs- að oss, að hið illa leiði til tortímingar og hið góða til ódauðleika, að vér hugsum oss jafnframt, að frumafl til- ■verunnar sé eitt, og að það sé gott, og að ekki sé unt að halda lífinu áfram til lengdar, öðrum en þeim, sem séu í samræmi við það afl. Þessi kenning S. N. er einhyggju- kenning. Hún er ekki sjálfsögð afleiðing af einhyggjunni. Síður en svo. En hún er fjarstæða, ef einhyggjan er <ekki á bak við hana. Eg hefi furðað mig á því, að S. N. skuli ekki vera ljósara en þetta, hvað hann ,er sjálfur að fara. Samt furðar mig enn meira á línum, sem standa í ritgerð hans í sambandi við þessa tortímingar-kenningu: »Myndi það ekki glæða siðferðisalvöru og ábyrgðartilfinningu manna«, segir hann, »ef þeir gerðu sér grein fyrir, að ódauðleikinn væri ekki hverjum manni áskapaður, heldur yrði þeir að ávinna sér hann?«. Svo framarlega sem búast megi við því — og örðugt er að minsta kosti að neita því — að hugmyndirnar um það, er við tekur eftir andlátið, hafi nokkur áhrif á menn, þá mundi þessi kenning vera betur til þess fallin en nokkur önnur að veikja siðferðisalvöru og ábyrgðar- tilfinningu manna. Hjá mörgum mönnum eru afleiðing- arnar af hugmyndunum um algerða tortíming, eilífan svefn, ekkert áframhald, þær, að þeir lifa eins og ekk- ert geri til, hvernig með Iífið sé farið. Því meira sem sú hugmynd magnast, því meiri og viðsjálli verða þessar afleiðingar. Því er alls ekki svo farið, sem S. N. virðist halda, -að mikið kveði að ódauðleikaþránni hjá öllum mönnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.