Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Page 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Page 37
IÐUNN Öfl og ábyrgð. 115 una, samvizkuleysið, sviksemina við lífið, eins og kemur fram í köflunum sem nefndir eru »Hel«. Af mér er það að segja, að eg hygg ekki, að svo sé. Eg er sannfærð- ur um, að veruleikinn sé harðhentari. Stökur Var þar öngvum vegur beinn — valda þröngu börðin —. Eg hef löngum labbað einn lífs um göngu-skörðin. Ettir víða farin fjöll fækka þýðu vorin. Seinast hríðar yfir öll æfi-tíðar sporin. Hjálmar Þorsteinsson Hofi.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.