Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Page 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Page 38
IÐUNN Knut Hamsun. — Noregur er að mörgu hið kynlegasta land, stórfelt að nátt- úru og erfitt nærri við of —: yfirþyrmandi! Og __þjóðin er að sínu leyti eins. Kannské ekki svo mjög glæsíleg, eða við- feldin í svip. En kröft- ug, þolgóð — þolin- móð nærri við of. Hún hefir beðið miklar raun- ir á liðnum öldum, ó- trúlega lægingu, verið Þorkell Jóhannesson. hríáð °S ÞÍáð> «9 tungu sinni hefir hún auk held- ur glatað — nálega viðnámslaust. En þegar hún loks rank- ar við sér, verður viðreisn hennar jafn skjót og glæsileg og hún var óvænt — eins og sumarið í skógum Háloga- lands —: reglulegt æfintýri. Ágætustu gáfur og hæfi- leikar spretta fram — eins og lind úr bergi. Þetta vesæla, óvistlega bændaland verður alt í einu fósturland glæsi- legustu snillinga og skáldspekinga siðmenningar vorrar. Hver voru skilyrðin? Hvað hafði þessi matstritandi þjóð til þess unnið, að henni hlotnaðist slík vegsemd? Þessi Litla-ameríka, er Björnson nefndi svo, sem ekki

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.