Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 51
IDUNN Knut Hamsun. 129 Markens Gröde. í sögum þeim, sem nú voru nefndar, kemur skáldið lengra inn á svið almennra félagsmála en í hinum fyrri bókum sínum, þó nokkuð sé það á annan veg en menn eiga helst að venjast, þegar um slík efni er að ræða. A þetta ekki síst við um Mark- ens Gröde. Hér er söguhetjan fjarri því að vera há- fleygur gerbótamaður, sem vill óðfús leggja heill sína og annara við ágæti einhverrar kennisetningar um þjóð- skipulag, sem hann hefir sjálfur fundið upp, eða þá lánað frá öðrum eftir bestu samvisku. Obreyttur vinnu- þjarkur tekur sig einn góðan veðurdag upp úr eyrar- vinnunni, sem honum er einhvern veginn ekki að skapi, og gengur órudda og erfiða leið upp í Almenninga, gerir sér þar kofa í óbyggðinni, sest að og tekur að brjóta landið til ræktunar. Landnámshugurinn knýr hann áfram og ræður fyrir honum: innri hvöt. Ekki nein blik- andi hugsjón um »afturhvarf til náttúrunnar og einfald- ara lífs«. O nei. Fleiri menn fara að dæmi hans er þeir sjá, að honum farnast vel. Heilt byggðarlag vex upp í kringum hann, þar sem áður var órudd mörk. Og lífið í mörkinni gerir nýjar kröfur til þessara manna, knýr fram í þeim nýjar dyggðir, eða vekur a. m. k. upp að nýju mannkosti, sem dvínað höfðu og fyrnst í kaup- mensku, daglaunastriti og leiguþjónkun á Eyrinni, þar sem hver og einn reynir að draga lífið fram í annars skjóli án ábyrgðar og sem hægast, eða með fjárkúgun og okurvaldi ella. Atorka, þollyndi og trúmenska, einfalt líf og gróandi — það er ávöxtur merkurinnar. — Knut Hamsun hefir verið nefndur rómantiskt skáld, og má það að vísu til sanns vegar færa. En rómantik er afar víðtækt og ónákvæmt heiti og leiðir meir til misskilnings en leiðbeiningar þegar ræða er um rit slíks höfundar. Einstök dæmi úr bókum hans sanna lítið í Iöunn. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.