Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 53
IÐUNN Knut Hamsun. 131 I þessu, sem hér er aðeins lauslega drepið á, er falinn sá mikli munur, sem er á skáldinu Knut Hamsun og ýmsum góðum samtímamönnum hans, t. d. johan Bojer, sem oft er nefndur jafnframt honum. Hver sem nennir að jafna saman Pan og t. d. Troens Magt eftir Bojer eða Instu þránni, sem margir kannast við, mun fljótt finna, að hér er um gerólíkan skáldskap að ræða. Bojer tekur sálfræði-setningu, og sú setning er síðan umgerð sögunnar, sem alt miðast við og verður að lagast eftir. Alt er hér afmarkað, og búinn staður. Hér er ekki gróska, en snið. Engar persónur, bara gerfi. Ekki andi né líf, en nóg af bóklærðri speki! Að lokum er vert að benda á það, að ekkert er fjær sanni en það að telja frásagnarhátt Hamsuns klúran og auk heldur siðlausan á köflum. Þeir menn er slíkt lesa í bókum hans gera það á eigin ábyrgð og vissulega ekki að ósekju sjálfum sér. Það er rétt, að hann segir stundum frá mönnum, sem eru allmjög sér um sið, og auk heldur siðspiltir. En lífspeki Hamsuns er langt of skygn til þess að það dyljist, hvílíkir spellvirkjar slíkir menn eru, eða geta orðið, heilbrigðu lífi. Og alt sem því er fjandsamlegt er honum andstætt — að vísu ekki af »tendens« heldur af nauðsyn — nauðsyn gróandans! Þorkell Jóhannesson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.