Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Side 128
122
Inngangur að Passíusálmunum.
IÐUNN
við Jesú 17. aldardnnar en hinn „sagnfræðilega" Jesú
vorra tíma.
Samikvæmt mijöig glöggvandi hjáiparkenningu hefir
fátt öliu heinni áhri'f á byggingu goðafræðinna en ráð-
andi stjónnarfyrinkomuilag. I hinum mörgu smáu kon-
ungsríkjum, sem fóstruöu Ásatrúna, mynduðust hug-
myndir um marga höfuðguði, þar sem einn er h. u. b.
jafn-máttugur öðnum, jafn-ágætur hinum, og standa
mönnunum nærri, án þess að hafa mikið „yfirnáttúr-
legt“ í fari sinu fram yfir [)að, sem hetjurnax hafa
•sjálfar. í stórum konunigisríkjum skapast hugmyndir
um fjarLægari guði, yfirnáttúrlegri og ómannrænni
að sama skapi sem konungur ríkisins stendur þegnum
sínum fjær. Hinir fornu konungar norrænu smárikj-
anna lifðu og hrærðust með brestum sínum og kostum
í nánd þegnanna. Með aukinni alveldiisstefnu verður
konungurinn í isenn óhlutkendari sem hugtak og alráð-
ari sem yfirdrottinn, en guðinn, hin trúarlega endur-
speglun valdsins, lagar sig að þessu hugtaki. f báðum
tilfellum er þó einveldisauðkennið sameiginlegt. Þrosk-
að lýðveldi skapar fyrst guðinn sem persónulaus miegin-
rök samrunnin tilverunni, eins og kunnugt er t. d. úr
griskri heimispeki og hugmyndafræði stjórnarbyltingar-
innar frönsku (Voltadre, Rousseau). Efti'r innreið alveldis-
stefnunnar í Norðurilönd er þess ekki langt að bíða,
að goðmögnin séu dregin saman í einn höfuðguð, eins
og smárikin eru lögð undir einn höfuðkonung.
Fátt styrkir öllu betur betur þessa hjálparkenningu
•en hinar herfilegu hugmyndir manna um goðmögnin
og auðvirðileik sjáJfria sin andspæmis þeim, sem Passíu-
sálmarnir tjá af slíkri fullkomnun og list á harðstjórn-
artímabili, eins og því, sem ýmist er kent við einok-
unina eða siðbótina. Þar stendur sem sagt Drotti'nn rétt-