Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 128

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1932, Síða 128
122 Inngangur að Passíusálmunum. IÐUNN við Jesú 17. aldardnnar en hinn „sagnfræðilega" Jesú vorra tíma. Samikvæmt mijöig glöggvandi hjáiparkenningu hefir fátt öliu heinni áhri'f á byggingu goðafræðinna en ráð- andi stjónnarfyrinkomuilag. I hinum mörgu smáu kon- ungsríkjum, sem fóstruöu Ásatrúna, mynduðust hug- myndir um marga höfuðguði, þar sem einn er h. u. b. jafn-máttugur öðnum, jafn-ágætur hinum, og standa mönnunum nærri, án þess að hafa mikið „yfirnáttúr- legt“ í fari sinu fram yfir [)að, sem hetjurnax hafa •sjálfar. í stórum konunigisríkjum skapast hugmyndir um fjarLægari guði, yfirnáttúrlegri og ómannrænni að sama skapi sem konungur ríkisins stendur þegnum sínum fjær. Hinir fornu konungar norrænu smárikj- anna lifðu og hrærðust með brestum sínum og kostum í nánd þegnanna. Með aukinni alveldiisstefnu verður konungurinn í isenn óhlutkendari sem hugtak og alráð- ari sem yfirdrottinn, en guðinn, hin trúarlega endur- speglun valdsins, lagar sig að þessu hugtaki. f báðum tilfellum er þó einveldisauðkennið sameiginlegt. Þrosk- að lýðveldi skapar fyrst guðinn sem persónulaus miegin- rök samrunnin tilverunni, eins og kunnugt er t. d. úr griskri heimispeki og hugmyndafræði stjórnarbyltingar- innar frönsku (Voltadre, Rousseau). Efti'r innreið alveldis- stefnunnar í Norðurilönd er þess ekki langt að bíða, að goðmögnin séu dregin saman í einn höfuðguð, eins og smárikin eru lögð undir einn höfuðkonung. Fátt styrkir öllu betur betur þessa hjálparkenningu •en hinar herfilegu hugmyndir manna um goðmögnin og auðvirðileik sjáJfria sin andspæmis þeim, sem Passíu- sálmarnir tjá af slíkri fullkomnun og list á harðstjórn- artímabili, eins og því, sem ýmist er kent við einok- unina eða siðbótina. Þar stendur sem sagt Drotti'nn rétt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.