Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 12
260 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritiö.
79. Jóhannes Ólafsson, fulltrúi fyrir Kvennabrekkusókn.
80. Séra Ólafyr Ólafsson. Kvennabrekku.
Barðastrandarprófastsdæmi.
81. Séra Sigurður Haukdal prófastur. Flatey.
82. Séra Einar Sturlaugsson. Patreksfirði.
Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi.
83. Séra Böðvar Bjarnason. Rafnseyri.
84. Margrét Jónsdóttir, f. fyrir Rafnseyrar og Álftamýrasókn.
85. Þorleifur J. Eggertsson, fulltrúi fyrir Þingeyrarsókn.
86. Jón Ólafsson, fulltrúi fyrir Mýrasókn.
87. Friðbert Friðbertsson, fulltrúi fyrir Staðarsókn í Súgandaf.
88. Séra Halldór Kolbeins. Stað i Súgandafirði.
89. Lára Kolbeins, fulltrúi fyrir Staðarsókn í Súgandafirði.
Norður-ísafjarðarprófastsdæmi.
90. Séra Sigurgeir Sigurðsson prófastur. ísafirði.
91. Árni Gislason, fulltrúi fyrir ísafjarðarsókn.
92. Jónas Tómasson, fulltrúi fyrir ísafjarðarsókn.
93. Sveinbjörn Kristjánsson, fulltrúi fyrir ísafjarðarsókn.
94. Séra Páll Sigurðsson. Bolungarvík.
95. Séra Þorsteinn Jóliannesson. Vatnsfirði.
96. Ólafur Ólafsson, fulltrúi fyrir Vatnsfjarðarsókn.
97. Séra Runólfur M. Jónsson. Aðalvik.
Strandaprófastsdæmi.
98. Séra Jón Guðnason. Prestsbakka.
Húnavatnsprófastsdæmi.
99. Gísli Pálmason, fulltrúi fyrir Bergstaðasókn.
100. Björn G. Björnsson, fulltrúi fyrir Kirkjuhvammssókn.
101. Guðmundur Ólafsson Ási, fulltrúi fyrir Undirfellssókn.
102. Þorsteinn Konráðsson, fulltrúi fyrir Undirfellssókn.
103. Hólmfríður Arnbjörnsdóttir, fulltrúi fyrir Melstaðarsókn.
104. Þuriður Þorvaldsdóttir, fulltrúi fyrir Melstaðarsókn.
105. Séra Gunnar Árnason. Æsustöðum.
106. Séra Jóhann Briem. Melstað.
107. Séra Þorsteinn B. Gíslason. Steinnesi.
Skagafjarðarprófastsdæmi.
108. Guðrún Þ. Sveinsdóttir, fulltrúi fyrir Goðdalasókn.
109. Jón Björnsson, fulltrúi fyrir Viðvíkursókn.
110. Jón Guðnason, fulltrúi fyrir Fellssókn.
111. Árni Sveinsson, fulltrúi fyrir Hóladómkirkjusókn.