Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 15

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 15
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 263 188. " Páll Sigurðsson, varafulltrúi f. Dómkirkjusókn. 189. ' Séra Ingimar Jónsson. Reykjavík. 190. * Séra Magnús Bl. Jónsson. Reykjavík. 191. * Jón Sigfússon, fulltrúi fyrir Kirkjubæjarsókn. „ x . .. Fundurinn hófst með guðsþjónustu í Dóm- '-^þjonusla kirkjunni sunnudaginn 23. júní kl. 11 f.' h. 1 Domkirkj- Hvert sæti var skipað og margir stóðu. Guðs- Unnl* þjónustan var mjög fögur og hrífandi. Séra Garðar Þorsteinsson þjónaði fyrir altari og séra Eiríkur Brynj- ólfsson prédikaði. „ÉG FYRIRVERÐ MIG EKKI FYRIR FAGNAÐARERINDIГ. PRÉDIKUN SÉRA EIRÍKS BRYNJÓLFSSONAR. Náð sé með yður öllum og friður frá Guði föður vorum og drotni vorum Jesú Kristi. Vér viljum l)iðja: Himneski algóði Guð. Vér flytjum þér lofgjörð og innilegt þakklæti fyrir eilífa elsku þína, er vakir yfir oss öllum, verndar oss og blessar. Vér vitum, að án þín værum vér ekki neitt og deyjum ef þú ert ei ljós það og líf, er lyftir oss duftinu frá. Lát þú þinn eilífa kærleika verða máttugan í oss, svo vér mættum verða til þess að úlbreiða ríki þitt og þín dýrð birtist í lífi voru og störfum. Blessa oss þessa heilögu stund og allar heilagar stundir, er vér erum frammi fyrir aug- liti þínu og biðjum þig, hvort sem vér erurn ein eða fleiri sam- an með gleði vora og vonir, áhyggjur og vonbrigði og harma. Kom til allra sem þrá blessun þína, frið þinn og hjálp. — Þér sé lof og dýrð um aldir alda. Amen. Yður öll nær og fjær vil ég ávarpa með þeim orðum heilagr- ar ritningar, sem skrifuð eru í Rómverjabréfinu, 1. kapítula, 16. versinu, og hljóða þannig: Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir. Á liðnum öldum hefir Jesús Kristur, frelsari vor og drottinn, * Þessir fundarmenn rituðu ekki nöfn sín á nafnaskrá fund- arins, og liafa því orðið síðastir í röðinni. Ef til vill kunna ein- hverjir fleiri fulltrúar að hafa sótt fundinn, þótt þeim hafi láðst að rita nöfn sín á nafnaskrána.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.