Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 22

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 22
270 Hinn almenni kirkjufundnr. Kirkjuritið. komulagi, sem lengstum hefir reynst vel í höfuðatriðum, enda sniöið eftir landsháttum og þörfum fóiksins, sem verður að vera áfram meginreglan. Við og við urðu á því breytingar, helzt þannig, að sóknaskipun riðlaðist, kirkjur lögðust niður á einum stað eða voru upp bygðar á öðrum, eða t. d. tvær sóknir sameinuðust í eina, alt eftir þvi sem henta þótti og til meiri þæginda borfði á eina eða aðra lund. í hvert skifti mátti kalla, að þetta væri aðeins smábreytingar samkvæmt eðlilegum þróun- arreglum og því, sem innri og ytri ástæður buðu. Fyrst eftir aldamótin síðustu fer að bera á hreyfingu í þá átt að sameina prestaköll meir en áður hafði þekst, og með lögunum frá 1907 (nr. 45, frá 1(>. nóv., um skipun prestakalla) mátti segja, að stofnað væri af hálfu löggjafarvaldsins, í fyrsta sinni á landi hér, til gagnbreutinga með allmiklum sameining- um, sem varð til fækkunar presta til mikilla muna. Þessu undu menn misjafnlega, en breyttar ástæður gerðu það að verkum, að víða var kleift að taka sameiningunni með tillátssemi, að m. k. til reynslu, þótt sumstaðar sé hún óviðunandi enn í dag. Stendur það ti! bóta og leiðréttinga, ef vel er, en eigi til frekari skemda. Þrátt fyrir þetta er þó enn stofnað til mikillar röskunar á prestakallaskipuninni hér á landi, sem eigi eru dæmi til áður, allra sizt var þess að vænta eftir það, sem aðgert var með lög- unum frá 1907 og vissulega var fullmikið. Tillögur milliþinga- nefndar í „launamálum", sem fluttar hafa verið á (yfirstand- andi) Alþingi, fara í rauninni fram á gerbgltingu i þessum efn- um, og verða að teljast blábert óvit, bæði frá hugsunarinnar og framkvæmdamöguleikanna sjónarmiði. Þegar sameina á nú, ef þessar tillögur næðu fram að ganga, prestaköllin unnvörpum og þar með fækka prestum, tuu’t nær upp aff helmingi, þá sjá allir, sem vilja hafa augun opin fyrir þessum hlutum, að slíkt nær ekki nokkurri átt, ef kristnihaldi á að vera borgiö i land- inu, og verður að efa, að hugur á því hafi allskostar fylgt máli hjá nefndarmönnum. Undir öllum atvikum hefir þeim þá skot- ist hrapallega. Hitt er augljóst af nefndarálitinu, á fleirum slöð- um, að þekkingu hefir þá brostið á ýmsu því, er fyrir lá, því að rneira að segja er þar eigi allskostar farið rétt með stað- reyndir, og má þá fara nærri um, hversu sumar bollalegging- arnar eru grundvallaðar. (Margt af þesskonar hefir verið rakið á öðrum stöðum og á kirkjufundinum voru mörg dæmi tilgreind). Það verður að setjast sem frumskilyrði, að allir, sem kvaddir eiu til þess að fjalla um þessi mál, hvort sem er í nefndum eða utan nefnda, gangi til þeirra starfa með fullum og einlœg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.