Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 30
278 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritið. inessufjölda milli stœrstu sóknanna, að á Akureyri hafi þáð ár verið sungnar aðeins 39 messur en á Siglufirði 58. En þess er hvergi gctið, að það sama ár syngur Akureyrarprestur 17 messur á útkirkjunni, Lögmannslilið, og i Grundarþingum, sem hann var þá settur til að þjóna, 21 messu, auk guðsþjónustna i sjúkrahúsunum. Sýnir þetta, að næsta varlegt er að treysta töl- um þeim öllum, sem nefndin færir fyrir málstað sinum. Það er ekki tilgangur minn hér, að gera neinar tillögur uni skipun prestakalla, eða tillögur um lagfæringar á frv. því, 'seih fram er kcmið. Slikt frumvarp þyrfti meiri undirbúning, heldur en gefinn hefir verið enn, og meiningarlaust væri að slengja slíkum lögum yfir þjóðina, án l>ess að gefa prestum og söfnuð- um alment kost á að segja álit sitt. Og ég efa það ekki, að prest- ar og söf uðir landsins munu taka á málinu með sanngirni og ofsalaust. Að visu er það vitanlegt, að það er jafnan mjög við- kvæmt mál, að hreyfa við sóknarskipun, leggja niður kirkjur eða færa til, og ennfremur að leggja niður jirestaköll. Trygðin til kirkjunnar sinnar er rótgrónari í hugum islenzkrar alþýðu, heldur en margur gerir sér grein fyrir. En þó liygg ég, að með skynsemi og gætni mætti leysa þetta mál svo, að flestir mættu við una. Það mun vera samkomulag um það, að bæta þurfi hag jirestastéttarinnar. Það mun líka vera samkomulag um það, að fjárhagur ríkisins sé það örðugur, að ekki sé á ]iað bætandi. Það mun lika vera samkomulag um það, að hag kirkjunnar og þróun viljum við ekki þrengja. Og ég er viss um það, að prest- ar landsins eru þannig innrættir, að þeir vilja ekki bæta hag sinn á lcostnað kirkjunnar. En gæti þetta ekki orðið samræmt? Vissulega eiga jirestar kröfu til þess, eins og aðrir starfsmenn hins opinbera að hafa þau kjör, að þeir geti sómasamlega dreg- ið fram lífið. Nú hefir það verið sýnt hér áður, að hér er ekki um neina væntanlega kjarabót að ræða. Og ég tel það einnig sýnt, að svo stórkostleg samsteypa, sem um er að ræða, verði kirkjulifinu til stórskaða. En ég hefi einnig gengið inn á, að lag- færa mætti, breyta til og bæta um það ástand, sem lögin gömlu frá 1907 gera ráð fyrir. Prestar geta á stöku stað bætt við sig sókn, að meinalausu, þó þeir geti ekki bætt við sig heilu eða jáfnvel tveimur prestaköllum, eins og frv. fer fram á. Viða er einnig svo til hagað, að prestar geta algerlega að meinalausíi, og jafnvel sér og starfi sínu til hagsbóta, tekið að sér meiri af- skifti af kenslumálum innan prestakalla sinna, jafnvel verið skólastjórar, eða að minsta kosti að meira eða minna leyti kenn- arar við barnaskólana. Það virðist einmitt liggja nærri, þegar sú stefna er uppi að koma sem viðast upp heimavistarskólum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.