Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 32

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 32
280 Hinn almenni kirkjufundur. Kirkjuritið. sóknir, iii þess að þjónusta geti farið i lagi, nema i sérstökum góðærum. í hinu nýja frv. er gert ráð fyrir 9 prestaköllum með 6 sóknir, 3 með 7, 3 með 8 og 3 með 9 sóknir, eða nálega þriðji hluti allra prestakalla landsins hafa 6 sóknir eða þar yfir, og flest þeirra þannig sett, að ekki kemur til greina, svo að ráði geti orðið, að „flytja“ messur nema stundum, og þá að- eins á sumrum. Og allviða er ferð prestsins til embættis á ann- að hundrað ldlóm. Hvernig verður nú þjónustan í þessum prestaköllum? Fyrst og fremst má strax gera fyrir því, að ekki er hægt að þjóna þeim, svo nokkurt lag verði á, nema með þvi móti, að presturinn hafi bifreið til afnota, og er þó ekki alstaðar hægt að koma henni við. En hvað mikið skarð gerir það i lekjur prestsins? Ég get sagt frá einu dæmi, sem ég hefi sjálfur orðið að reyna. Ég var settur til að þjóna nágrannaprestakalli ásamt mínu eigin. Þá hafði ég 8 kirkjusóknir til þjónustu, og gerði mér að fastri reglu að messa alla daga á tveim kirkjum. Það var hægt vegna vega og góðæris. Fyrir þjónustu nágranna- prestakallsins fékk ég 1000 kr., en ég fór með 837 kr. í bif- reiðakostnað, og hafði þó góða samninga við bifreiðareiganda. Til þess að gera prestum kleifa þjónustu í þessum stærstu prestaköllum, yrði þá að leggja þeim til bifreið, og þá væri rikið farið að launa bifreiðar, en ekki presta. Þá er að líta á það, hver þjónustan yrði i þessum umfangs- miklu prestaköllum. Eftir því sem bezt verður séð á frumv. launamálanefndar, þá er þar ekki álitið, að annað sé starf prestsins en að syngja messur, misjafnlega illa sóttar, skíra börn og ferma, gifta og greftra og annast manntal og annað slíkt, er embættinu fylgir. Ekki skal því neita, að þetta eru störf prest- anna, en jafnframt skal það fullyrt, að ef ekki hefðu störf is- lenzkra presta um liðnar aldir verið annað eða meira, þá hefði kirkjan ekki haft þau víðtæku og mikilvægu menningaráhrif í þjóðlífi íslendinga, sem hún hefir vissulega haft. Með hinni geysimiklu prestakallastækkun er stefnt að því, að gera prest- ana ekki lengur að prestum, heldur aðeins emhættismönnum, sem að vísu flyttu guðþjónustur við og við, en væru að öðru leyti mestmegnis skrásetjarar fæðinga, giftinga og dauðsfalla. Um sálgæzlu prestsins, nána kynningu við söfnuð sinn, per- sónuleg áhrif og vináttu yrði tæpast lengur að ræða. Við þekkj- um það, sem erum svo lánsamir, eða ólánsamir, að þjóna hin- um stærstu prestaköllum á landi hér, hvað við verðum að kasta höndunum til hins eiginlega prestsstarfs, til þess aðeins að komast yfir embættisstörfin. Þó ég yrði 100 ár í Akureyrar- prestakalli, þá ynnist mér aldrei tími til að kynnast söfnuði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.