Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 43

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 43
Kirkjuri'tið. Hinn almenni kirkjufundur. 291 og leikmenn. að vera reiðubúnir til l>ess — ef til vill nú þegar af fundinum —að ferðast um til þeirra, er vilja fá styrk lil þess að koma samtökunum á heima hjá sér. Kg hefi verið að lesa sögu Andrew, trúboðans mikla í indlandi. Hann lá drengur mánuðum saman milli. heims og heljar og lífs- iöngunin var að hverfa honum. En móðir hans vakti yfir hon- um og bað. Ei'na nóttina, meðan hann svaf, kom hún með yndis- lega fagra jurt og setti hana þannig við rúmið, að hún skyldi verða fyrst fyrir augum hans, er hann opnaði þau. Morguninn eftir varð úrslitastund i veikindum hans. Fegurð blómsins snart dýpstu hjartarætur hans óumræðilegum fögnuði, lífsþráin vakn- aði og batinn komi Þannig kallaði móðurástin hann til lífsins. Mér finst við vera lik þessu veika barni, huglítil oft og þrótt- litil og framkvæmdasmá. En kærleiki Krists vakir yfir okkur og biður fyrir okkur, að trú okkar og kraftar þrjóti ekki. Og Kristur vill gefa okkur það, sem fyllir hjörtu okkar birtu og lífi og eyðir myrkrum dauðans ■— heilagan blæ frá ástaranda sinum. Opnum sálir okkar í einlægui og auðmýkt fyrir áhrifum hans — skírn andans. Þá er sigurinn vis. Konungsmerkin fram. SAMTÖK OG SAMVINNA AÐ KRISTINDÓMSMÁLUM. ERINDI ÓLAFS BJÖRNSSONAR. Það hefir skipast svo um framsögu þessa máls, að við próf. Asmundur Guðmundsson höfum tekið að okkur að reifa það hér á þessum almenna kirkjufundi. Er svo ráð fyrir gert, að ég tali sérstaklega í þessu sambandi um yngri kynslóðina og prestana. Þegar vér nú ræðum um samtök og samvinnu að kristin- dómsmálum, finst mér næst liggi að spyrja þessara tveggja spurninga, og svara þeim: t- Er samtaka og samvinnu í þessa átt nú venju fremur þörf? -• A hvern hátt er hægt að skapa slík samtök? Eða hvernig verður slíkri samvinnu bezt hagað? Ct af fyrri spurningunni væri það ef til vill ekki úr vegi, að ræða nokkuð trúar- og siðaskoðanir hins liðna tíma, og þess sem yfir stendur, skoðað í ljósi þess sannleika, sem enn hefir 19*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.