Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.07.1935, Blaðsíða 50
298 Hilin almenni kirkjufundur. Kirkjuritið. þessir aðiljar séu meira sameinaðir en áður, og áð einliver eða einhverjir, t. d. ferðaprestar, ferðist milli allra þessara aðilja: Presta, sóknarnefnda, safnaðarfulltrúa og Hallgrímsnefnda. Eiga viðtal við þetta fólk til uþphvatningar. Flytja guðsþjónustur og erindi, og yl'ir höfuð treýsta þessi nauðsynlegu samtök allra kirkjunnar manna, sem svo verði haldið við með áfram- haldandi, iífrænu starfi, ferðalögum og bréfaskriftum, með Kirkjuritinu og öðru virku starfi, sem henta þykir á hverjum stað og tíma. Þörfin fyrir slikt starf er mikil og hún margfald- ast með ári hverju sem líður. Ég sé, hvað þér eruð að hugsa: Að það vanti fé. .lá, það vantar fé. Það er líka handhægt nú á tímum að geta gripið til slikrar afsökunar, og frelsað sig þannig frá öllum vanda. Kirkj- an er þjóðkirkja íslands, en þó beiningamaður, sem alt er full- gott i og eftir talið. En af hverju er kirkjan beiningamaður? Vegna þess eins, að vér höfum ekki haft samtaka og samvinnu- mátt til þess að hrinda af okkur beiningamannshugsunarhætti fyrir hennar hönd, heimta handa henni nægilegt olnbogarúm, nægilega starfskrafta, og möguleika til þess að geta látið gotl af sér leiða fyrir land og lýð. Það vantar peninga. —• Ekki þegar stjórnmálaflokkarnir halda fundi, hvort heldur er á einum stað, eða þeir þeysa nótt og dag á hraðfleygum tækjum nútímans í flestar sveitir landsins, með heilt herlið til þess að segja takmarkaðan sannleika, svo ekki sé of fast að orði kveðið. Nei, það er ekki nema hálfur sannleik- ur að það vanti peninga. Það vantar fyrst: Hugsun, líf og starf. — Og fórnir fjöldans. — Þá koma nógir peningar á eftir. Stöndum fast saman. Allir eiif. Að loknum framsöguerindum hófust mjög fjörugar umræð- ur, svo að takmarka þurfti tímann, og tóku þessir til máls auk frummælenda: Séra Friðrik Hallgrímsson, dr. Jón Helgason biskup, Stefán Hannesson, Sigmundur Sveinsson fulltrúi úr Reykjavíkur-dómkirkjusókn, Guðmundur Jónsson, Jóhannes Sig- urðsson, Jón Björnsson, Jórunn Guðmundsdóttir fulltr. Lundár- sóknar, Sigurgeir Gíslason, Sigurbjörn A. Gíslason, Guðrún Lár- usdóttir fulltr. úr Reykjavíkur-dómkirkjusókn, Árni Sveinsson fulltr. fyrir Hóladómkirkjusókn, séra Guðbrandur Björnsson, Jón Þorsteinssön, séra Páll Sigurðsson, Jón Ólafsson, Sigurjón Krist- jánsson fulltr. Borgarsóknar, séra Sigurjón ÁrnaSon, Knud Zim- sen fulltr. úr Reykjavíkur-dómkirkjusókn, Steinþór Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.