Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 51
Kirkjuritið.
Hinn almenni kirkjufundur.
299
fulltr. Skeggjastaðasóknar, Jóhann Guðnason fulltr. Akranessókn-
ar, Sveinbjörn Kristjánsson fulltr. úr ísafjarðarsókn, Sigurður P.
Sivertsen, Ásmundur Gestsson fulltr. Fríkirkjusafn. í Reykjavík,
Guðlaugur Hanssón og Steiiigrimur Benediktsson fulltr. úr Vest-
mannaeyjunl, séra Halldór Kolbeins, Gúðrún Sveinsdóttir fulltr.
Goðdalasóknar, séra Halldór Jónsson, séra Bjarni Jónsson og
séra Gunnar Árnason. Hnigu umræðurnar á einn veg um það,
að nauðsyn væri á þvi, að hefja samtök presta og leilnnanna til
glæðingar trúarlífi í landinu, og mætti á engan hátt fresta þeim
samtökum. Var það mjög áhrifamikið að finna svo einhuga
anda, og sannfærðust ýmsir um það, að hér eftir ættu þeir marga
samverkamenn, þótt ])eir hefðu áður talið síg einmana. Létu
nokkurir svo um mælt, að þeir myndu lengi búa að þessum
fundi, jafnvel alla æfi. Þótt skoðanamunúr væri um einstök
kenningaratriði, ]>á ætti hann ekki að hindra saiiistarfið, þvi
að allir inyndu vilja fylkja sér undir merki Krists og fylgja
honum eins og drotni sínum og frelsara. Kom það skýrt fram
í umræðunum, að óhugsandi er að Steypa trúarlif allra i eitt og
sama mót. Til þess er auðlegð þess og margbreytni of mikil. En
þegar hirtu Krists leggur yfir það' og það uinmyndast af henni,
þá er öllu borgið. Þá fæst innri eining, sem Kristur bendir til
með orðunum: Ég er vínviðurinn. Þér eruð greinarnar.
Þeim sem hlustáði á þessar ræður gat virzt, sem hann horfði
á hafflöt, er gáraðist í ýmsa vegu, én alstaðar í djúpunum hærð-
ist sama máttuga undiraldan.
Fimtán manna nefnd var kosin til þess að hera fram tillögur
i málinu:
Ásmundur Guðmundsson.
Séra Erlendur Þórðarson.
Séra Friðrik Hallgrímsson.
Séra Guðbrandur Björnsson.
Séra Helgi Konráðsson.
Jóhannes Sigurðsson.
Jón Þorsteinsson.
Jónas Tómasson, fulllr. úr ísafjarðarsókn.
Ólafur B. Björnsson.
Sigurbjörn Á. Gislason.
Sigurður Halldórsson, fulltr. úr Frikirkjusöfn. Rvik.
Séra Sigurgeir Sigurðsson.
Skúli Thorarénsen, fulltr. Oddasóknar.
Steingrímur Benediktsson.
Steinþór Einarsson.