Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 51
Kirkjuritið. Hinn almenni kirkjufundur. 299 fulltr. Skeggjastaðasóknar, Jóhann Guðnason fulltr. Akranessókn- ar, Sveinbjörn Kristjánsson fulltr. úr ísafjarðarsókn, Sigurður P. Sivertsen, Ásmundur Gestsson fulltr. Fríkirkjusafn. í Reykjavík, Guðlaugur Hanssón og Steiiigrimur Benediktsson fulltr. úr Vest- mannaeyjunl, séra Halldór Kolbeins, Gúðrún Sveinsdóttir fulltr. Goðdalasóknar, séra Halldór Jónsson, séra Bjarni Jónsson og séra Gunnar Árnason. Hnigu umræðurnar á einn veg um það, að nauðsyn væri á þvi, að hefja samtök presta og leilnnanna til glæðingar trúarlífi í landinu, og mætti á engan hátt fresta þeim samtökum. Var það mjög áhrifamikið að finna svo einhuga anda, og sannfærðust ýmsir um það, að hér eftir ættu þeir marga samverkamenn, þótt ])eir hefðu áður talið síg einmana. Létu nokkurir svo um mælt, að þeir myndu lengi búa að þessum fundi, jafnvel alla æfi. Þótt skoðanamunúr væri um einstök kenningaratriði, ]>á ætti hann ekki að hindra saiiistarfið, þvi að allir inyndu vilja fylkja sér undir merki Krists og fylgja honum eins og drotni sínum og frelsara. Kom það skýrt fram í umræðunum, að óhugsandi er að Steypa trúarlif allra i eitt og sama mót. Til þess er auðlegð þess og margbreytni of mikil. En þegar hirtu Krists leggur yfir það' og það uinmyndast af henni, þá er öllu borgið. Þá fæst innri eining, sem Kristur bendir til með orðunum: Ég er vínviðurinn. Þér eruð greinarnar. Þeim sem hlustáði á þessar ræður gat virzt, sem hann horfði á hafflöt, er gáraðist í ýmsa vegu, én alstaðar í djúpunum hærð- ist sama máttuga undiraldan. Fimtán manna nefnd var kosin til þess að hera fram tillögur i málinu: Ásmundur Guðmundsson. Séra Erlendur Þórðarson. Séra Friðrik Hallgrímsson. Séra Guðbrandur Björnsson. Séra Helgi Konráðsson. Jóhannes Sigurðsson. Jón Þorsteinsson. Jónas Tómasson, fulllr. úr ísafjarðarsókn. Ólafur B. Björnsson. Sigurbjörn Á. Gislason. Sigurður Halldórsson, fulltr. úr Frikirkjusöfn. Rvik. Séra Sigurgeir Sigurðsson. Skúli Thorarénsen, fulltr. Oddasóknar. Steingrímur Benediktsson. Steinþór Einarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.