Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 52
Hinn ahnenni kirkjufundur. Kirkjuritið. 300 Nefndin átti ílieð sér tvo fundi og gjörði tillögur þær, er hér segir: 1. „Kirkjufuhdurinn kýs nefnd sjö manna úr .öllum lands fjórðungum, og aðra sjö til vara til þess að undirbúa- næsta almenna kirkjufund árið 1937, ög hafi nefndin jafnframt með höndum milli funda yfirstjórn mála, sétn. varða samvinnu presta og leikmanna til eflingar kristnilífi, svo og framkvæmdir þar að lútandi“. 2. „Kirkjufundurinn felur undirbúningsnefndi'nni að beita sér fyrir því, að prestar og leikmenn ferðist uni landið, flytji guðs- þjónustur og erindi um ándlég efni ög veki og glæði í söfnuð- unum samstarf að kristindómsmálum. Jafnframt skorar fundur- inn á kirkjustjórnina að veita lé í þessu skyni". 3. „Fundurinn telur æskilegt, að árið 1936' verði haldnir í ölluni landsfjórðungum saméiginlegir fundir presta og fulltrúa 'ieikmanna, og ha.fi undirbúningsnefndarmennirnir forgöngu, hverir í sínum fjórðungi. . 4. „Fundurinn heitir á presta og kennara að efla og treysta samvinnu sín á' milli til glæðingar trúarlífi og siðgæði barna og unglinga á kristilegum grundvelli“. Þrjár fyrstu tillögurnar vóru samþyktar í einu hljóði, en h-in fjórða með öllúm atkvæðum gegn tveimur. ' í sambandi við þetta fundarmál flutti Valdimar Snævarr á inánudagskvöld i Dómkirkjunni erindi það um safnaðarfræðslu, er hér fer á eftir. SAFNAÐARFRÆÐSLA. ERINDI VALDIMARS SNÆVARS. Góðir áheyrendur. Ég vil hefja mál mitt með því, að gera yður grein fyrir, hvað ég á við með orðinu safnaðarfræðsla, sem er hin auglýsta fyrir- sögn erindis rníns. Orðið nota ég uin jiá menningarstarfsemi, sem hópar manna eða einstaklingar beita sér fyrir innan safnaða þjóðkirkjunnar, í þeim tilgangi, að trúarlíf giæðist, viljinn styrkist og tilfinn- ingalifið hreinsist, svo að njótendur og þátttakendur megi verða „batnandi menn“ og hæfari fyrir heiminn og himininn. Sé fræðsla þessi bundin við kirkjuna, eða á hennar vegum, enda fari hún fram í kirkjuhúsunum, ef því verður við komið og að svo miklu leyti, sem við á, en ella annar staðar. Húsið er vitanlega ekki aðalatriðið, heldur fræðslan og starfsemin sjálf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.