Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 64
312 Prestastefnan. Kirkjuritift. gjafáprestar hafa látist á næstliðnum vetri. — Fundarmenn mint- ust hinna látnu presta með þvi að rísa á fætur. Á árinu hafa þrjú prestciköll verið veitt: Miklaholtsprestakaii séra Þorsteini L. Jónssyni, Reynistaðarprestakall séra Hejga Konráðssyni og Höskuldsstaðaprestakali séra Birni O. Björns- syni. Við þau prestaköll, sém nveitt vorn i fardögum 19M, hafa bæzt: 1. Brjánslækjarprestakall i Barðastrandarprófastsdæmi. 2. Hvammsprestakall í Laxárdal i Skagafjarðarprófastsdæmú 3. Glaumbær í Skagafjarðarprófastsdæmi. 4. Stafholt i Mýrapró"astsdæmi. 5. Vailanes í Suður-Múlaprófastsdæmi. (i. Siglufjarðarprestakall. — Hið síðastnefnda var auglýst til umsóknar. Nýjar kirkjur hafa verið reistar á þessum stö.ðum: Vik i Mýr- tial, steinkirkja. — Garpsdal, timburkirkja. —Krossi í Landeyj- um, timburkirkja..— Nokkrar kirkjubyggingar eru í undirbún- ingi. Á siðastliðnu ári voru 4 prestssetur bijgð upp að nýju: Breiða- bólstaður í Vesturhópi, Hof i Vopnafirði, Skarð i Gmipverja- hreppi og Húsavik. Messur á árinu voru hátt á fjórða þúsund, eða að meðaltali læpar 40 messur á hvern prest. Skipun prestakalla. Frumvarp launamálanefndar um nýja skipun prestakalla var, sem eðlilegt er, eitt af aðalmálum fundarins, og vár það mikið rætt, og nefnd skipuð til þess að koma með tillögur. í þá nefnd voru kosnir: Prófastarnir Sigurgeir Sigurðsson, Jakob Einarsson, Ólafur Magnússon, Ófeigur Vigfússon, og séra I’rið- rik J. Rafnar. Þessar tillögur voru samþyktar í því máli, allar með sam- hljóða atkvæðum: 1. „Synodus lýsir yfir því, að hún er gjörsamlega mötfallin þeirri stefnu, er kennir fram í tillöguni launamálanefndar, að ílraga úr starfi kirkjunnar með því að fækka prestum og presta- köllum landsins. Telur hún það ekki sæma, að prestum sé boðin nokkur launaliækkun á kostnað hins kirkjulega starfs, og fullyrðir, að prestastétt landsins sé einhuga uin að hafna sliku boði. Hins- vegar telur hún, að eigi sé forsvaranlegt, að ríkið bjóði prestum að lágmarkslaunum minna en hámarkslaun eru nú, ásamt þeim hlunnindum öðrum, er þeir hafa nú.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.