Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Page 81

Kirkjuritið - 01.07.1935, Page 81
Kirkjuritið. VALGEIR SKAGFJÖRÐ CAND. THEOL. Hann fæddist austnr á Seyðisfirði 31. desember 1910. Foreldrar hans Krist- ján Jónsson Skagfjörð, niúrari, og María Jóns- dóttir áttu og fleiri börn, en af þeim eru nú aðeins tvö á lífi. Föður sinn misti Valgeir ungur. Yngsti bróðir hans, af seinna hjónabandi móður lians, er enn heima. Valgeir var miklum gáf- um gæddur og vakti at- hygli kennara síns i barna- skóla. IJann var því settur til menta. Gagnfræðaprófi lauk hann árið 1926 norður á Akureyri, stúdentsprófi í Reykjavík árið 1929 og em- bættisprófi i guðfræði 1933 öllum með fyrstu einkunn. Hann hafði átt við vanhéilsu að búa á námsárunum (frá því í 4. hekk Mentaskólans), en lét það ekki buga sig, heldur stundaði námið með prýði, og sýnir það sig i árangrinum við lokaprófið. Valgeir var einstæður maður, hæði livað vitsmuni og viljafestu snerti, en þar við hættist mentun og ment- unaráhugi. Kirkjan átti þar guðfræðing, sem var bæði

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.