Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 82

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 82
330 Magnús Runólfsson: Kirkjuritið. livað rnentun og trú viðvíkur stórkostleg guðsgjöf. Það mátti vænta stórtíðinda með framtíð lians, því að hann var bardagamaður, sem dró merkið að hún og kunni vel til vigs. Trú hans mótaði guðfræði hans, og þessvegna var hún lifandi guðfræði, sem heimti menn til fylgis. Það er því engin fjarstæða, þótt ég segi, að kirkjan átti þar von á manni, sem rnarka mundi tímamót. En jafn- framt þessari föstu og lífrænu guðfræði var starfsemi hans og starfshyggni með afburðum. Hann starfaði nrik- ið, svo ungur senr hann var, eii þó er það mest unr vert, að starf hans var ákveðið og laust við alt reik; hann vissi, lrvað lrann vildi, og eftir því fór hann. Alt þetta gerði hanii að þeim manni, sem litið var upp til, þólt ungur væri, og ótrúlega miklar vonir við tengdar. Nú er hann lrorfinn. Hann lrafði legið rúmfastur hvíldalítið í meir en heilt ár, frá því hann konr úr ut- anför, senr hann hlaut háskólastyrk til. 12. júní i vor andaðist liann á heimili sínu öruggur í trúnni á Jesúm Ivrist, Guð sinn og Frelsara. Fjallkonan tjaldaði fögrum voðum snemma í vor, óvenju snemma. Gróðurinn lifnaði fyr á þessu ári, en nokkru sinni áður á þessari öld. En svo konr lrret. Gróð- urinn féll og fölnaði eins og á haustdag. Þetta var eins og táknmynd um hinn unga, hráðþroska mann, sem var svo snemma á ferli og — gekk svo skjótt til hvíldar. Vér ungir menn, sem litum upp til Valgeirs sem leið- toga, er Guð hafði sent oss, megunr nú muna versið, er svo hljóðar: „Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs orð lrafa til yðar talað; virðið fyrir yður, hvernig æfi þeirra lauk, og líkið síðan eftir trú þeirra“ (Hebr. 13,7). En þótt vonbrigðin og söknuðurinn hafi tekið sálir vorar, þá er þó mestur harmur kveðinn að heimili lrans. Móðir hans, senr hafði þegar áður horft á hak 3 mann- vænlegunr sonum, átti þó innsta sætið í lijarta lians, al- veg uppi við hásætið. Þau voru sem ein sál. Hjá henni er því harmurinn sárastur. Látum það vera bæn vora
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.