Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.07.1935, Qupperneq 83
Kirk.juritiS. Erlendar bækur. 331 til Guðs og ósk henni til handa, að Drottinn huggi og styrki lijarta hennar i samfélagi sínu. Vertu sæll, vinur og' hróðir. Guð oss gefi af gæzku sinni heilum að hittast í himnaríki, þar sem aldrei skilja ástvinir Drottins. Hafðu þökk fyrir lieilan vilja, ódeilt hjarta og elsku þína. „Drottinn gaf, Drottinn tók. Heiður og lof sé Herrans nafni“. Magnús Runólfssoh. ERLENDAR BÆKUR Emil Brunner: Gudsordet og Verden. Med Forord af dr. theol. H. Fuglsang-Damgaard. — De Unges Forlag 1933. Það er talið vafalaust, að dr. theol. E. Brunner, prófessor i Ziirich, sé fremstur meðal „dialektisku“ guðfræðinganna, að þvi er samstæðilegu guðfræðina snertir. Karl Barth er hinn mikli brautryðjandi, sem heggiir hlífðar- laust bæði til hægri og vinstri og hirðir um það eitt, að brautin liggi beint að settu marki. Köllun Iians er skýr og ákveðin og ábyrgð þeirrar köllunar hvílir þungt á samvizku hans. Þess vegna er hann svo hiklaus — og svo vægðarlaus. Heilagur eldur brennur honum i brjósti, andi spámannanna stjórnar lífi hans. Þess vegna er í hans augum aðeins eitt nauðsynlegt, og alt annað verður að víkja fyrir því. Með alveg einstæðum skarpleika tekur hann öll „kerfi“, sem mannsandinn hefir verið að dunda við að búa sér til, og sundurlimar þau lið fyrir lið — og fleygir mestu af því út á haug. Alt er rannsakað frá „dialektisku“ opinberunar- sjónarmiði. Öll trúarleg og andleg þoka er honum viðurstygð. Og þar virðist mér Barth sýna mesta karlmensku og djörfung, að hann þorir að berjast við þokuna. Hann ræðst hiklaust á liana og „analyserar" hana: Svona! Þarna hafið þið hana, þetta er efnið i henni! Frá „dialektisku" sjónarmiði er gildi hennar þetta. Og þar með er það mál úr sögunni. Brunner er hins vegar hægari. Hann er djúpur og skarpur, eins og Barth, en hugsun lians er samfeldari, sléttari og því kerfis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.