Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 94

Kirkjuritið - 01.07.1935, Síða 94
XII Inn á hvert einasta heimili: LJÓÐMÆLI eftir Grím Thomsen. Heildarútgáfa í tveim bindum. Margt í henni áður óprent að. í shirtingsb. 20. kr., í alskinni og gylt á sniðum 28 kr. „Nú hefir islenzk þjóð eignast fyrsta sinn heildarútgáfu af kvæðum Gríms Thomsens....... Má nú gera ráð fyrir, að hér séu loks komin í einu iagi fyrir almenningssjónir öll þau ljóð, sem kunnugt er að til séu eftir Grím, frum- ort og'þýdd......Til þessarar útgáfu hefir verið vand- að á allan hátt og að sumu fram yfir jjað, sem áður hefir verið gert við útgáfu á Ijóðum nokkurs íslenzks skálds. Ljóðmælin eru i tveini bindum, afls-600 bls. með fjórum litprentuðum myndum .... allur frágangur smekklegri en vanalegt er á íslenzkum bókum.....Það er bókmentalegur viðburður að hafa fengið þessa ljóm- andi fallegu útgáfu“. Séra Benjam. Kristjánss. (Mbl.13/11’34. „Þetta er fallegasta útgáfa ísienzkrar bókar, sem komiö hefir hingað til, að því er ytri kosti snertir. Pappír, prentun og ba.nd er alt með ágætum, hvort sem er hið ódýfafa shirtingsband eða hið dýrara skinnband, sem óneitanlega er fallegasta búðarband, sem sést hefir hér á landi..... Það er víijt, að aldir munu líða og ís- lenzk tunga verður að gerbreytast, áður en íslendingar hætti að lesa Grím Thomsen". Gaðbr. Jónss.(Alþbl.21/12’34) Hjálmar og Ingibjörg (Hjálmarskviða) eftir Sigurð Bjarnason. í vönduðu bandi kr. 3.50. Með æfisögu. — Ein af perlunum í bókmentum 19. aldar. „Þetta rit hefir að verðugleikum hlotið miklar vin- sældir, og er þetta 4., og fyrsta fullkomna, útgáfa þess. A henni er sami snyrtibragur og á útgáfunni af ljóðmælum Gríms' Thomsens”. Guðbrandur Jónsson (loc. cit.). Æfi Hallgríms Péturssonar eftir Vigfús Guðmundsson. Kr. 3.80, ib. kr. 5.50. Ef þessi bók þarfnaðist meðmæla til lesenda Kirkjúritsins, nægir að vísa til ritdóma, sem bifzt hafa um hana. Fúst hjá flestum bóksölum. og 'f/egn pgstkröfu frá BAkaverzlun Snæbj. JAnssonar, Reykjavih
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.