Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 7
Kirkjuritið. UNDAN JÖKLINUM. NÝÁRSHUGLEIÐING. I. Fyrir skömmu birtist frásögn Sigurðar á Kvískerjnm 11 m hrap hans í snjóflóði inn undir brún Breiðamerknr- jökuls, og liugsanir hans, unz honum varð borgið. Hún hefir verið mér rík í huga um þessi áramót. Meðan slík mannsefni vaxa upp með þjóðinni, cr einskis örvænt um hennar hag. Geigvænt farg grúfði yfir þessum unga manni, „köld yfirsæng", eins og hann komst að orði, ef til vill dauðinn sjálfur, kviksetning undir klaka og snjó. En liann þvarr Iivergi stilling né hugprýði, jafnvel ekki, þegar dimdi af nólt. Hann hugsaði til ástvina sinna Iieima og' vonaði, að harmurinn yrði þeim ekki of þung- ur, ef liann léti nú líf sitt. Hann mintist sérstaklega móður sinnar, sem hafði séð svo vel um heimanbúnað hans, lálið hann liafa tvo trefla, svo að honum kólnaði ekki á höfði. Hugurinn hvarflaði til orða Hallgríms Pét- urssonar um dauðann: „Ivom þú sæll, þegar þú vilt“. Trú hans, harnsleg og; kreddulaus, var voldug og sterk þessa löngu örlagastund á landamærum lífs og dauða. Ilann söng undir jöklinmn sálminn: „A hendur fel þú honum“, og hugurinn komst í fult jafnvægi. „Ég held“, segir liann, „að þeir sem lialda því fram, að trú sé einskis virði, liafi aldrei revnt neitt þessu svipað“. Ilann trúði á kraftaverkið, það var kraftaverk, að hann skyldi kom- ast lífs af og óméiddur niður ldiðina og' hamraflugið, „og það væri nú eiginlega ekki líklegt, að Guð léti það verða svo endaslept að láta hann devja þarna niðri“. Versið 1

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.