Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.01.1937, Qupperneq 29
Kirkjuritið. mœmmrn x A DÓMKIRKJAN 1 REYKJAVÍK. Hún var upphaflega reist árin 1790—94 á Austurvelli sunnan- verðum. Hefir hún staðið þar síðan. En mikiar breytingar hafa verið gerðar á henni. Gamla dómkirkjan var aðeins ein hæð. For- (lyri var þar ekkert og engin kórstúka við austurstafn. Kirkjan var að flatarmálí 35x20 álnir, en hæð undir þakbrún 8 álnir. Hún var gjörð úr íslenzkum grásteini höggnum, þakið úr timbri og eins báðir stafnar fyrir ofan vegghæð. Kostaði kirkjan upp- komin 0254 rdl., sem þótti svo mikið fé í þá daga, að Ólafur stiftamtmaður fékk ákúrur fyrir. Að sama skapi sem Reykjavíkiirbær óx og sóknarmönnum fjölg- aði reyndist kirkja þessi alls ónóg. Hafði liún og verið illa bygð í uppliafi og viðhaldið viljað fara í handaskolum, enda reyndist

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.