Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 12
298 Holger Mosbecli: Október. af þeim skilningi, að svarið í fyrndinni, miðað við heims- skoðunina og lieimsmynd manna þá, getur ekki umsvifa- laust átl við nú og verið rétl í öllum greinum. í sögu Israels síðar er einnig mikið og margt samkvæml lýsingu Gamla testamentisins, sem vísindaleg söguskoðun getur ekki lit- ið á öðruvísi en eins og sögusagnir og helgisögur. Sög- urnar um ösnu Bíleams, Samson og Jónas í hvalnum eru einna kunnusta dæmi, en um margt fleira er að ræða sams- konar. Þessi kensluaðferð, að forðasl að varpa réttu Ijósi yfir slíkar sögur, er varin með því oft og iðulega, að það geti ekki verið hlutverk kennarans og allra sízt kennar- ans í kristnum fræðum að koma efasemdum inn í barns- sálirnar. En þessháttar skoðun virðist mér rista mjög grunl og vera æði skammsýn. Því að „efinn“, sem menn geta ef til vill varið harnið með því móti, mun sækja þeim mun fastar á, jiegar það er orðið fulltíða. Þá mun það reka sig á það, að margt sem það lærði í kristindóms- stundunum, að væru söguleg og náttúrufræðileg sannindi, getur engu að síður naumast verið rétl samkvæmt nu- líma skilningi vorum á sögunni og náttúrunni. Ef menn hafa nú lærl i harnaskólunum að skoða þessi sögulegu og nátlúrufræðilegu ólíkindi eins og einn órofa þátt kristm- dómsins, og kristna lífsskoðunin er þeim svo dýrmæt, að þeir gela ekki slept henni, þá lenda þeir í trúarstriði og raunum, sem hefði ált að hlífa þeim við. Þeir Iiefðu átt að fá í skólanum fræðslu um það, livernig hugsandi kristnir menn líta á þessi efni nú á tímum, og þeim verða Ijóst við það, að meginefni alls þessa hefir ekki minsta gildi fyrir trúarkjarna og siðferðiskjarna kristindómsins. Þeir hefðu átl að öðlast skilning á því í skólunum, a guðssamfélag kristins manns er gersamlega óháð ákveðn um skoðunum á sagnfræðilegum eða náttúrufræðilegum efnum. En á þá nemendur, sem skortir kristnilíf, ninn svo fornleg trúarbragðafræðsla venjulega hafa þau a^ hrif, að þeir munu seinna righindá sig við þá liugsun, a alt, sem þeir liefðu lært í þessum stundum, hefði ie>us
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.