Kirkjuritið - 01.10.1939, Side 14
Október.
Vald — þjónusta.
„Þér vitið, að þeir, sem ríkja yfir þjóðunum, drotna yfir
þeim, og höfðingjarnir láta þá kenna á valdi sínu“. Eru
ekki þessi orð frelsarans stutt og gagnorð lýsing á lífE
stai-fi og stjórnaraðferð þeirra drotnara og valdsherra ver-
aldarinnar, sem nú leiða þjóðir sínar um vafasama og
hættulega vegu og láta umfram all kenna á valdinu,
mætti hins sterka, en ekki hinum mildara mætti kærleik-
ans og lnns athugula og gætna mannvits? Sjáum vér ekki
í hinni miskunnarlausu valdaglímu, sem nú ógnar mann-
kyninu með víðtækri eyðileggingu, arfinn frá óþroskuð-
um forðuin löngu liðinnar víkingaaldar, þegar aflið og
ofheldið skar úr, og mannslífin voru vettugi virt? Sjáum
vér ekki í því sambandi, að þar sem baráttan um völdin,
kepnin um imyndaðan heiður og frægð verður fyrsti li®'
urinn á stefnuskrá lifsins, að þar er fólgin liætta fyr11
framlíð og farsæld mannkynsins?
Fagurlega og spaklega birlisl skilningurinn á þessu
efni í ævintýri íslenzka sagnaskáldsins, sem nefnist Góð
boð, og langar mig því að mega endursegja aðalefni þess.
Það er ævintýrið um sálina, sem send er ofan á jarðríkb
þar sem hún á verða áð ofurlitlu harni og síðan sæta kjoi-
um mannanna, unz æviskeiðið er á enda runnið. En lieiuu
lizt ekki á jarðlífið, hræðist, að það muni verða sér ofui
efli, kemur aftur og biður droltin um lausn. En drottinu
hýður henni að gefa henni einhver al' lífsins æðstu gæ(
um, svo að hún sætti sig því hetur við jarðlifið. Hann hýðs
til að gefa henni ást og heimilishamingju, en hún hafiuu
því boðí. Þá hýður hann sálinni að gefa henni kærleikan1
til allra manna, og segir: „Að því einu skal þrá þiu lúla,