Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 17
KirkjuritiS. Vald - þjónusta. 303 sem hann á, alt sem hann má, svo að þeir megi veróa ekki aðeins sem beztir, heldur einnig sem glaðastir og farsæl- astir. En þegar Jesús í því sambandi bendir á sjálfan sig sem íyrirmjmdina, þá gefur hann til kynna, eins og líka kemur I i'ain i dæmisögu skáldsins, að sá sem er mikill í kærleik- amun lil mannanna, verður líka að taka á sig fórnarþjón- uslu og þjáningu þá, sem leiðir af synd og vanþroska, skilningsleysi og harðúð þeirra, sem hann þjónar í kærleika sínum. Hér verða oss skiljanleg orð Jesii um bikarinn lians, sem þeir verða að drekka að einhverjn leyti, sem yilja vera miklir með honum. Kristur kendi með lífi sínu, en átakanlegast með dauða sinum, að hin konnnglega sigurbraut kærleikans er sjálf- f órnarvegurinn, en ekki vegur valds né mannlegrar tign- ai'. Kristur, hangandi á krossinum, er oss því alla daga l'in sanna mynd þjónandi og fórnandi elskunnar. Hann er sjálfur Samverjinn miskunnsami í æðsla skilningi, hann (>1' kærleikur Guðs, opinberaður í mensku lifi á jörðu, og þess vegna sá viti á myrkraför mannkynsins um óhreinar hrimleiðir aldanna, sem aldrei slöknar, en ætíð lýsir langt °S skært yfir höfin. Vinur minn! Hinn sanni mikilleikur þinn, tignarstig þitt °8 aðall í ríki Krists og Guðs er ekki fólginn í því valdi, sem þú hefir til að láta aðra hlýða þér, leggja á sig byrðar iyir þig 0g pða fyrir þig, heldur í hinu, hve mikið þú vilt b'g leggja, hve mikið líða fyrir aðra. Það er sá boð- skapúr kristindómsins, sem einatt hefir sannast, ekki sizt 1 lifi hinna beztu manna, sem kristnin ól, mannanna, sem cU'gað höfðu sál sína í lind kærleikans við krossinn Krists, °g siðan í orði og verki veitt straumum þess kærleika til ‘j'annanna. Þeir hafa stundum að dæmi frelsara sins og 1 °ltins verið þyrnum krýndir, þyrnum óvildar, misskiln- ^K,s, ónærgætni. En þeir hafa reynt, eins og skáldið kemst ,( °rði í ævintýrinu, að „bera þetta hugrakkir með ljúfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.