Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 18
304 Árni Sigurðsson: Október. geði af því að þeir elskuðu mennina“, — og af því að þeir elskuðu Guð og þektu og lutu hans vilja. Já, það má sannarlega ekki vænta þess, að elskan upp- skeri æfinlega laun sín í elsku frá mannanna hálfu hér á jörð, né heldur í veraldlegri farsæld. En hin kristilega tign, upphefð, mikilleikur, stendur í réttu lilutfalli við Krists- kærleikann í hjartanu, en miðast aldrei við veraldargengi, auð, mannvirðingar, lieiðursmerki né neitt slíkt, sem sótst er eftir. Það minnir Matthías trúarskáld oss á í sínu ó- gleymanlega og átakanlega kvæði um Hallgrím Pétui’sson á banasænginni: „Guðs manns líf er sjaldan happ né lirós, heldur tár og blóðug þyrnirós“ —- — — og „Oftast fyrst á þessum þyrnikrans þekkir fólkið tign síns hezta manns“. Vinir mínir! Eigum vér ekki að reyna, í vorum vanmætti, að temja oss að liugsa líkt og Kristur, einnig um mikil- leikann, metorðin, valdið og tignina? Hafa það hugfast að tignarmark kristins manns er kærleikurinn, sem birtist í lífi lians, Kristskærleikurinn, sem vér erum öll svo dauð- ans ófullkomin i? Munum, að þennan kærleika getum vér öll sýnt. Eins i hinum lágu stöðum, í hinum kyrláta verka- hring, eins, já, jafnvel hvergi fremur en í hinni auðmjúku þjónustu. Minnumst þess, er vér höldum, að fáir taki eftir oss, eða meti starf vort. Hugsum um þetta, að þv* betur sem óeigingjarni, fórnfúsi kærleikurinn nýtur sin '■ lífi voru til orða og verka, því meir vöxum vér í átt- ina tiJ mikilleikans, sem Guð metur mest, í áttina til dýrðarinnar í rilci Krists, sem eklci er af þessum heinn. Vinur minn! Viljir þú verða mikill i riki Krists, þá hug- leiddu þetta, sem í sálminum segir: „Þótt ldutverlc vort oss virðist smátt, samt veglegt starf það er, að fylgja Kristi í trausti’ og trú, sem tólc og þjónsmynd liér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.