Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 23
Kirkjuritið.
Afmæli Fyrsta lúterska safnaðar.
309
Marteinsson um „Upphaf Islendingabygðar í Winnipeg“;
•rú Hansína Olson um „Endurminningar frá landnáms-
árum“; herra Jón J. Bíldfell, fyrrum ritstjóri, um „Sögu
safnaðarins frá 1900“; og séra Valdimar J. Eylands um
)>Framtíðarhorfur“.
Auðsætt er þvi, að hátíðahöldin voru næsta þáttamörg,
°g hefir þó aðeins hið helzta talið verið. Eins er þó ógetið,
er nefna ber, og það er söfnun fjár í afmælissjóð til efl-
mgar starfi safnaðarins. En um það farast Sameining-
llrt,ii þannig orð: „Hefir mjög fagurt skírteini verið und-
irbúið með myndum af þremur kirkjum safnaðarins,
þeim prestunum dr. Jóni Bjarnasyni og dr. Birni B. Jóns-
syni, ásamt viðeigandi umsögn. Hljóta allir þeir, er gefa i
aimælissjóðinn, eintak af þessu skirteini. Er það hið eigu-
legasta og mun mörgum verða kært bæði vegna listrænis
°8 merkingar. Verður vafalaust mikill árangur af þessari
ijársöfnun.“
Ekki er að efa, að hin litbrigðaríku hátíðahöld og
■nmningarnar um söguríka fortið safnaðarins. sem þær
'eystu úr læðingi, bafa glætl álmgaeld safnaðarfólksins
b'rir störfum innan safnaðarins og kirkjunnar málum
Mment; ber fyrnefnd aukning safnaðarins þess ákveð-
inn vott, að svo hefir verið. Var hátíðalialdanna og
slarfs safnaðarins lilýlega og maklega minst í eftirfar-
muti ritstjórnargrein í vikublaðinu Lögbergi:
»Fyrsti lúterski söfnuður var stofnaður árið 1878, og
lc>fir nú því fullnað sextíu ára fjölþætta og giftudrjúga
starfsemi meðal íslendinga í þessari borg. I tilefni af
þessu söguríka starfsafmæli sínu hefir söfnuðurinn bald-
ú viðeigundi og tilkomumiklar hátíðaguðsþjönustur, er
jölinenni mikið hefir sótt, auk ýmissa annara hátíða-
brigða.
fiaustar haía þær verið, máttarstoðirnar, er söfnuð-
n).11111 ^e^r bygt tilveru sína á i síðastliðin sextíu ár, því
^er stundum forgörðum á langtum skemri tíma;
a er Þyí sýnt, að guðsblessan hefir hvílt yfir slarfi