Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 23
Kirkjuritið. Afmæli Fyrsta lúterska safnaðar. 309 Marteinsson um „Upphaf Islendingabygðar í Winnipeg“; •rú Hansína Olson um „Endurminningar frá landnáms- árum“; herra Jón J. Bíldfell, fyrrum ritstjóri, um „Sögu safnaðarins frá 1900“; og séra Valdimar J. Eylands um )>Framtíðarhorfur“. Auðsætt er þvi, að hátíðahöldin voru næsta þáttamörg, °g hefir þó aðeins hið helzta talið verið. Eins er þó ógetið, er nefna ber, og það er söfnun fjár í afmælissjóð til efl- mgar starfi safnaðarins. En um það farast Sameining- llrt,ii þannig orð: „Hefir mjög fagurt skírteini verið und- irbúið með myndum af þremur kirkjum safnaðarins, þeim prestunum dr. Jóni Bjarnasyni og dr. Birni B. Jóns- syni, ásamt viðeigandi umsögn. Hljóta allir þeir, er gefa i aimælissjóðinn, eintak af þessu skirteini. Er það hið eigu- legasta og mun mörgum verða kært bæði vegna listrænis °8 merkingar. Verður vafalaust mikill árangur af þessari ijársöfnun.“ Ekki er að efa, að hin litbrigðaríku hátíðahöld og ■nmningarnar um söguríka fortið safnaðarins. sem þær 'eystu úr læðingi, bafa glætl álmgaeld safnaðarfólksins b'rir störfum innan safnaðarins og kirkjunnar málum Mment; ber fyrnefnd aukning safnaðarins þess ákveð- inn vott, að svo hefir verið. Var hátíðalialdanna og slarfs safnaðarins lilýlega og maklega minst í eftirfar- muti ritstjórnargrein í vikublaðinu Lögbergi: »Fyrsti lúterski söfnuður var stofnaður árið 1878, og lc>fir nú því fullnað sextíu ára fjölþætta og giftudrjúga starfsemi meðal íslendinga í þessari borg. I tilefni af þessu söguríka starfsafmæli sínu hefir söfnuðurinn bald- ú viðeigundi og tilkomumiklar hátíðaguðsþjönustur, er jölinenni mikið hefir sótt, auk ýmissa annara hátíða- brigða. fiaustar haía þær verið, máttarstoðirnar, er söfnuð- n).11111 ^e^r bygt tilveru sína á i síðastliðin sextíu ár, því ^er stundum forgörðum á langtum skemri tíma; a er Þyí sýnt, að guðsblessan hefir hvílt yfir slarfi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.