Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 31

Kirkjuritið - 01.10.1939, Síða 31
Kirkjuritið. Hvað á þjónninn að gera? Raeða flutt af séra Magnúsi Guðmundssyni í Hraungerði 18. júní 1939. Guðspjall dagsins: Lúk. íh.Ki.—24. Það er dásamlegt að mega verða til þess að flytja öðrum iagnaðartíðindi. kg minnist þess, live það hreif mig, er ég unglingur Var seridur af liúsbónda mínum, sóknarprestinum, til ekkju ainnar með þau boð, að báturinn, sem sonur hennar var a’ llefði í ofsaveðri og sjó lent heilu og böldnu annars staðar, og engan mann befði neitt sakað. Eg sé ennþá fyrir mér fagnaðarsvip ekkjunnar, sé ljóm- ann 'l augum hennar, er lienni voru flutt þau mestu fagn- aðartíðindi, sem unt var að fiytja henni, eins og þá stóð á. Ég var svo sæll að liafa mátt fara með þennan fagn- aðarboðskap. í dag er ég sendur af æðri húsbónda, með enn dýrlegri boðskap. ^em þjónn drottins Guðs er ég sendur til ykkar allra, sem orð mín heyrið, með þann boðskap, sem dýrlegastur er» þennan boðskap: Komið til kvöldmáltíðar drottins. K°mið, því alt er þegar reiðubúið. Og ég lofa Guð fyrir það ‘*ð niega flytja þenna dýrlega boðskap. En það er ekki aðeins ég, sem er sendur með þennan °ðskap til yðar. Vér öll, sem kristin viljum vera, erum ■^end aí sjálfum húsbóndanum, Guði föður vorum, með Pennan boðskap til mannanna. Guðs orð talar um „heilagt piestafélag“ I því prestafélagi eigum við öll að vera; ekki a eins vér vigðu prestarnir, iieldur líka öll þér, sem Kristi

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.