Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.10.1939, Qupperneq 39
Kirkjuritið. V. G.: Ólíkar kirkjur. 325 leiðbeiningu. Og minnumst þess, að eina ráðið til þess að geta þetta alt, til þess að geta leyst af liendi hið heilaga köllunarstarf þjónsins, sem vér erum köiluð til, er það að vera sjálf húin að þiggja kvöldmáltíð drottins. Að vera sjálf kölluð af Jesú Kristi. „Án mín getið þér alls ekkert gjört.“ Gefum oss Ivristi í dag. Göngum að hans blessaða náð- arborði og etum hans iiold og drekkum lians hlóð. Þiggj- um öll hoðið, er oss er boðið til hinnar beztu kvöldmál- tíðar. Einn af frægustu trúhoðum heimsins sagði, er hann sárveikur var beðinn að hlífa sér : „Á meðan ég geta staðið, mun ég lialda áfram að kalla til mannanna: Komið, kom- ið til Jesú Krists! Þá ákvörðun, þá játningu skulum vér gjöra á þessari stundu. Bjóðum oss fram sem þjóna Guðs til þess að flytja mönnunum þann hoðskap, sem dýrlegastur er. Komið. Komið, því alt er tilbúið. Komið til .Tesú Krists. Amen. Ólíkar kirkjur. ForfeSur vorir um 4—5 aldir, á 11.—lö. öld, lögðu niikiS þrek, metorS og fé í þaS, aS byggja, bæta og fegra kirkjur sínar. HöfS- ingjar sigldu sjálfir og alveg á sinn kostnaS, til þess aS sækja viS- inn sem mestan og beztan í kirkjurnar, og til þess aS geta gert þær sem stærstar og veglegastar. — Sbr. t. d. borkel á Heigafelli, í Laxdælu. Margir menn, bæSi eigendur kirkna og aSrir, gáfu þeim jarSir og búpening, eSa dýr líkneski og skartgripi, messu- klæSi og embættisáhöld. Þetta gerSu margir, á þeim dögum, sjálf- um sér eSa næstu náungunum til sálubóta, og í þeirri bjargföstu trú, aS meS því gætu þeir greitt og kvittaS dálítiS af skuldum sínurn viS skaparann. Katólsku siSirnir hófu á hátt stig trúrækn- ina, bæni’æknina og lofgjörSina — ásarnt óbilandi trausti á at- hygli, velvilja og aSstoS hinna mætustu framliSinna manna. Þar meS fylgdi sú trúarþörf og sannfæring, aS samkomuhúsin, kirkj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.