Kirkjuritið - 01.10.1943, Page 18

Kirkjuritið - 01.10.1943, Page 18
280 Prestastefnan 1943. Október ráðuneytið þetta leyfi, eins og áður er sagt. Er honum i sjálfs- vald sett hvernig hann hagar prestsstörfum þar, nema aS þvi leyti, sem liann ráSgast um þaS viS biskup, sem aS sjálfsögSu hefur yfirumsjón embættisins. Nýtur séra Sigurhjörn 500 króna árlegrar þóknunar fyrir starfiS auk verSlagsuppbótar. Hefi ég greinilega orSiS þess var, aS prestar og öll alþýSa manna fagnar þessari ráSstöfun. Gunnar Gíslason vígSist til Glaumbæjarprestakalls í SkagafirSi, i dag í dómkirkjunni, sem kunnugt er. Séra Gunnar er fæddur á SeySisfirSi 5. apríl 1914. Foreldrar lians voru þau hjónin Gísli Jónsson verzlunarmaSur og Margrét Arnórsdóttir. Hann útskrifaSist úr Menntaskólanum á Akureyri áriS 1938. Sama haust innritaSist hann í guSfræSideild Háskóla íslands og lauk þaSan embættisprófi í janúar 1943. Sótti hann síSan um Glaum- bæjarprestakall í SkagafirSi, er auglýst var laust til umsóknar, og var kosinn þar lögmætri kosningu. BýS ég nú alla þessa vígSu starfsmenn kirkjunnar hjartanlega velkomna i hópinn og biS þess, aS GuS megi stySja þá og styrkja í sérhverju góSu verki, sem þeir taka sér fyrir liendur í þjón- ustu kirkjunnar, eins og i öllu lífi þeirra. ASrar breytingar á þjónustu prestakalla, en nú liafa veriS taldar, uröu á synódusárinu, sem hér segir: Séra Hermann Hjartarson á SkútustöSum fékk veitingu fyrir Eydalaprestakalli i SuSur-Múlaprófastsdæmi aS undangenginni kosningu 11. júlí 1942, sem var ólögmæt. Séra Sigurður Kristjánsson setlur prestur aö Hálsi í Fnjóska- dal fékk veitingu fyrir ísafjarSarprestakalli aS undangenginni kosningu 9. ágúst, sem eigi varS lögmæt. Séra Hálmgrímur Jósefsson aS SkeggjastöSum fékk veitingu fyrir SvalbarSsprestakalli aS undangenginni kosningu 26. júlí, er varS lögmæt. Séra Árelíus Níelsson fékk veitingu fyrir Stokkseyrarpresta- kalli í Árnesprófastsdæmi aS undangenginni kosningu 0. des., sem ekki varS lögmæt. Séra Þorgeir Jónsson í NeskaupstaS í NorSfirSi hefur fyrir skemmstu fengiS veitingu fyrir Hólmaprestakalli í ReySarfirSi í SuSur-Múiaprófastsdæmi, aS undangenginni kosningu, sem var ólögmæt. Séra Gunnar Gíslason fékk veitingu fyrir Glaumbæjarpresta- kalli í SkagafirSi frá 1. júní þ. á. aS telja, samkvæmt löglegri kosningu safnaSarins, er fram fór 30. maí þ. á.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.