Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 11
Kirkjuritið. Hin niikla nýsköpun. 201 Kristindóniurinn eiini grefur fyrir rætur meinsins. Hann finnur þær inni í sálum mannanna. MannlífiÖ, mann- eðliö sjálft verður aö umskapa. Allt Nýja testamentið er samhljóða vitnisburður um það. Ef einliver er í samfé- lagi við Krist Jesúm, hann er nýr maður. Yður her að endurfæðast, annars sjáið þér ekki Guðs ríki, fæðasl að ofan, fæðast af Guði. Þér verðið að taka sinnaskipti, skipta um sinni og sál. Þetta er róltæk stefna og liún leiðir til árangurs. Með þessu fæðist hin nýja jörð af hinum nýja himni. Mann- lifsmeinin hverfa. Kristindómurinn bendir á himininn til þess að endurbæta jörðina. Sannur kristindómur hef- ir aldrei viðurkennt trúna án mannkærleikans, aldrei viðurkennt nýjan himin án nýrrar jarðar. Æðsta boðorð- ið er: Elska skaltu Guð þinn — og náunga þinn. Og enn sterkar er þó að orði kveðið i 1. Jóhannesarbréfi: Sá, sem ekki elskar bróður sinn getur ekki elskað Guð. Leiðin til Guðs er um hlaðið hjá náunganum. Guð segir ekki aðeins: Viltu gera svo vel að koma við hjá bróður þínum um leið og þú kemur til mín. Nei, bann segir: Þú skalt ekki reyna að koma til min nema frá náunga þinum, bróður þínum. Engin þjóðmálastefna er róttækari en kristindómur- inn. Svona er kristin kirkja, sem stundum er kölluð íhaldssöm. Nei, alll er kák við ldiðina á þessu. Menn eru að reyna að koma sér upp einhverskonar heimagerðri lifsgæfu, og þiað væri góðra gjalda vert, ef ekki væri með því verið að ginna menn burt frá hinni sönnu lífs- gæfu, sem Guð sjálfur hefir fært oss hingað á þessa jörð. Hann hefir sýnt oss hinn nýja himin bvelfast yfir nýrri jörð. Þaðan verður nýsköpunin að koma, að ólöstuðum öllum voru góðu nýbyggingarráðum bér á jörðunni. Það á að auka öll jarðarinnar gæði, beita hugvitinu til nýrra og aukinna framfara, jafna kjör mannanna og' bæta, tryggja gegn hættum og gera jörðina að sem bezt- mn bústað. En þetta verður ekki gert nema með því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.