Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. IIin mikla nýsköpun. 203 að beygja oss. Vér getum ekki flýtt fyrir því með nein- um ofstopa Vér flýtum ekki fvrir hinum litla frjóanga m'eð þvi að toga í hann. Vér getum skaðað hann eða deytt, jjað er í voru valdi, en ekki flýtl fyrir honum nema með því, sem Guð Iiefir gefið oss, að hlúa að hon- um og annazt hann með þolinmæði. Reynsla aldanna sýnir að þetta á jafnt lieima á sviði mannlífsins eins og í náttúrunni. Frumkristninni hefir, — til þess að nefna eitt dæmi, — verið legið á hálsi fyrir, að heimta ekki þegar í stað frelsi öllum þrælum til handa. Svo langt var frá því, að hún heimtaði það, að Páll post- uli hýðum þrælum að vera kyrrir og lilýðnir. En jafn- framt sáði frumkristnin þeim fræjum jafnréttis og bræðralags, er háru ávöxt til fulls frelsis og jafnréttis. Minn hægi vöxtur gaf það, sem uppreisnir og hyltingar hins óþolinmóða mannshugar gátu ekki áorkað. Sáum þá, vinir minir, frækornum nýsköpunarinnar með hæn og iðni. Kristnin er hæglát á yfirborði, en rót- tæk í eðli, róttækasta stefna, sem koiiiið liefir á þessa jörð. Hún stefnir að því, að hið fvrra fari og allt verði nýtt, nýr himinn, ný jörð, nýtt mannkyn. Sjá, ég gjöri alla hluti nýja, það er sköpunarsagan i niðurlagi Bihlí- unnar. Ó, að þetta mætti ske nú, upp úr þessum mestu hörm- ungum mannkynssögunnar. Þess óskar minn óþolin- móði mannshugur. Ó, að Guð vildi koma nú og byggja meðal vor og þerra hvert tár, og enginn harmur né kvöl væri framar til, enginn ófriður, engin kúgun lítilmagn- ans, engar misþyrmingar hins undirokáða, engin tár ckkna og munaðarleysingja ekkert hatur, cngin hags- munaharátta, heldur allstaðar kærleikur, friður, gleði, langlyndi, góðvild, ávextir andans, lögmál hins nýja heims. Draumórar, segir einhver. Ekki datt mér i luig að þú værir svona draumóramaður, roskinn og ráðsettur mað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.