Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 16

Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 16
Prestastefnan. Júní-Júli. 20(5 Menn skilja æ betur, að það er ekki aðeins í ytra skiln- ingi, sein þarf að byggja, þótt eyðileggingin sé þar aug- ljósari, heldur einnig í innra skilningi, því að þar hefir sennilega lirunið orðið ennþá tilfinnanlegra. Innri verð- mæti lapast og týnzt. Hin innri bygging verður að hefjast nú þegar og verða einskonar undirstaða undir framtíðarskipulagi alls heimsins. Og það má sízt af öllu gleymast, að það varð- ar mestu Jiér sem annarsstaðar að „undirstaða rétt sé fundin“. ef unnt á að verða að umskapa manhlífið oss og öðrum þjóðum heimsins til farsældar, þarf liugar- farið að hreytast. Hin ytri tælcni nægir ekki. Ilún þarf að stjórnast af anda, sem liorfir liátl og miðar ekki allt við fé og völd. Það er trú og siðgæði, sem nýbygging Jieimsins getur ekki án verið, ef vel á að fara. Það er því ekki undarlegt eða úr vegi, þóll víða um lieiminn liorfi menn lil ldrkj- unnar, sem þátttakanda í því verki, sem framundan er og mannkynið verður að liefja jiegar í stað. Til þess að kirkjan geti orðið öflugur þátllakandi í þessu verki, þarf liún að sameina sina eigin krafta. Hinir vitrustu og heztu menn kirkjunnar á síðari áratugum liafa séð þetta og skilið, og ég Jiygg, að friðurinn liafi átt milcinn þátt í því að vekja þjóna kirlcjunnar viðsvegar um heiminn til skilnings á því, að innbyrðis deilur kristinna manna um trúarstefnur og trúfræðiatriði eru í raun og veru mikið böl, sem vissulega verður að fjarlægja á kom- andi tíð. Það mun líka án efa verða gjört, og væri vel til fallið og fagurt að kirkja Krists á íslandi gengi á undan og gæfi fordæmi, er verða mætti öðrum kirkjudeildum og' trúflokkum livatning til þess að rétla fram bróðurhend- ur í viðreisnarstarfinu og þeirri viðleitni að efla ríki Guðs á jörðu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.