Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 16
Prestastefnan. Júní-Júli. 20(5 Menn skilja æ betur, að það er ekki aðeins í ytra skiln- ingi, sein þarf að byggja, þótt eyðileggingin sé þar aug- ljósari, heldur einnig í innra skilningi, því að þar hefir sennilega lirunið orðið ennþá tilfinnanlegra. Innri verð- mæti lapast og týnzt. Hin innri bygging verður að hefjast nú þegar og verða einskonar undirstaða undir framtíðarskipulagi alls heimsins. Og það má sízt af öllu gleymast, að það varð- ar mestu Jiér sem annarsstaðar að „undirstaða rétt sé fundin“. ef unnt á að verða að umskapa manhlífið oss og öðrum þjóðum heimsins til farsældar, þarf liugar- farið að hreytast. Hin ytri tælcni nægir ekki. Ilún þarf að stjórnast af anda, sem liorfir liátl og miðar ekki allt við fé og völd. Það er trú og siðgæði, sem nýbygging Jieimsins getur ekki án verið, ef vel á að fara. Það er því ekki undarlegt eða úr vegi, þóll víða um lieiminn liorfi menn lil ldrkj- unnar, sem þátttakanda í því verki, sem framundan er og mannkynið verður að liefja jiegar í stað. Til þess að kirkjan geti orðið öflugur þátllakandi í þessu verki, þarf liún að sameina sina eigin krafta. Hinir vitrustu og heztu menn kirkjunnar á síðari áratugum liafa séð þetta og skilið, og ég Jiygg, að friðurinn liafi átt milcinn þátt í því að vekja þjóna kirlcjunnar viðsvegar um heiminn til skilnings á því, að innbyrðis deilur kristinna manna um trúarstefnur og trúfræðiatriði eru í raun og veru mikið böl, sem vissulega verður að fjarlægja á kom- andi tíð. Það mun líka án efa verða gjört, og væri vel til fallið og fagurt að kirkja Krists á íslandi gengi á undan og gæfi fordæmi, er verða mætti öðrum kirkjudeildum og' trúflokkum livatning til þess að rétla fram bróðurhend- ur í viðreisnarstarfinu og þeirri viðleitni að efla ríki Guðs á jörðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.