Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 18
208 Prestastefnan. Júní-Júlí. hyggjunni og öflun jarðneskra fjármuna. „Safnið yður fjársjóðum á himnum“, sagði hann. Líf lærisveinsins á að vera látlaus þjónusta fyrir sannleikann og mannssál- irnar, sem lionum er ætlað að leita að og leiða til Guðs. Það er velmegun í þesSu landi, og það má vissulega segja, að íslenzka þjóðin húi við bæltan hag. En á vel- gengnistímunum er meiri hætta á vegum þjóðarinnar, en ella. Þá vofir hættan mikla yfir, að gleyma Guði og þvi markmiði, sem ódauðleg mannsálin á að keppa að. Á slíkum tímuni þarf rödd kirkjunnar að vera sterk og ákveðin. Þá þarf að láta orð Krists hljóma svo, að ekki fari fram hjá neinum: „llvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgera sálu sinni“. í þeirri bæn, að vér þjónar kirkjunnar megum sam- luiga ganga fram i þjónustu hugsjóna hans, hinna feg- urstu hugsjóna, er mannsandinn þekkir, og þess hoð- skapar, sem lýkur upp fyrir þjóðinni eilífri útsýn, hýð ég yður enn alla lijartanlega velkomna til þessarar prestastefnu. Merki Krists, borið af einlægum og sönnum lærisvein- um, er sigurmérki. Oss er fengið þetta merki í hendur. „Áfram því með dug og dáð drottins studdir ást og náð; sé liann með oss, ekkert er óttalegt, þá sigrum vér“. Ég mun 11 ú rifja upp lielztu atriðin úr starfs- yrs a ís ups. s^gU ]{jri{jL1 Vorrar frá síðustu prestastefnu til pessa dags: Enginn úr hópi starfandi presta kirkjunnar hefir látizt á sýnodusárinu, en af fyrverandi sóknarprestum andaðist séra Hallgrímur Eggert Magnús Tliorlacíus, fyrrum sóknarprestur að Glaumbæ í Skagafirði. Séra Hallgrímur var fæddur hinn 18. júli 18G4 að Fagranesi í Skarðshreppi í Skagafjarðarprófastdæmi. Foreldrar lians voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.