Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 21
Kirkjuritið. Prestastefnan. 211 heilsa bilaði svo, að hann þoldi mjög illa ferðalög, og varð það til þess að hann lét af störfum. Séra Sigurbjörn Einar&son sóknarprestur í Hallgrímspresta- kalli í Reykjavík lét af embætti þann 1. október s. 1. og var skip- aður dócent við Guðfræðideild Háskólans i stað séra Sigurðar Einarssonar. Séra Sigurbjörn var vígður 11. september árið 1938, sem sett- ur prestur að Breiðabólstað á Skógarströnd og kjörinn sóknar- prestur þar árið eftir. Skipaður sóknarprestur í Hallgrímspresta- katti í Reykjavík í ársbyrjun 1941 og gegndi því embætti sðan, unz hann, sem fyrr segir, gjörðist kennari við Guðfræðideild Háskólans. Vér söknum þessara starfsbræðra úr hópi vorum, en árnum þeim jafnframt allra heilla og blessunar í framtiðinni við þau störf, sem þeir níú hafa tekizt á hendur. Þessir nýir starfsmenn liafa gengið í þjónustu kirkjunnar á árinu: Séra Magnús Runólfsson, er vigður var 25. marz s. 1. aðstoð- arprestur til séra Þorsteins prófasts .Briems á Akranesi, sem vegna vanheilsu eigi treysti sér til að þjóna prestakalli sínti. Er aðstoðarpresturinn ráðinn um sex mánaða skeið. Séra Magnús er fæddur í Reykjavik 21. febrúar 1910. Hann lauk embættisprófi í guðfræði við Háskóla íslands vorið 1934 og sigldi þá um haustið. Dvaldi hann á Norðurlöndum næstu vetur og kynnti sér einkum starfsháttu K.F.U.M. í þessum lönd- um. Hann kom úl hingað um vorið 1935 og gerðist j)á fram- kvæmdastjóri K.F. U. M. og hefir gegnt því starfi siðan, unz hann, sem áður segir, fluttist til Akraness. Séra Björ.n 0. Björnsson, er lét af prestsskap fyrir nokkrum árum, hefir nú aftur gengið í þjónustu kirkunnar og verið sétl- ur til þess fyrst um sinn að þjóna Hálsprestakalli í Suður-Þing- eyjarprófastsdæmi. Guðmundur Sveinsson cand. th&ol. er vígður verður að for- fallal ausu næstkomandi sunnudag til Hestþinga í Borgarfjarðar- Prófastsdæmi, sem settur prestur þar. Hið forna prestssetur Hestur hefir verið afhent landbúnaðarráðuneytinu, er aftur á móti mun á þessu ári láta r,eisa nýtt íbúðarluis fyrir prestinn á Hvanneyri og fær hann þar einnig hæfilega spildu af ræktuðu landi. Guðmundur Sveinsson er fæddur í Reykjavík 28. apríl 1921. Foreldrar hans eru Sveinn Ó. Guðmundsson múrari og kona hans Þórfríður Jónsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.