Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 35
Kirkjuritið. Préstastefnan. 225 samveru þessara minningaríku daga og árna þeim allra lieilla og blessunar í nútíð og framtíð. Þessir fyrverandi og núverandi starfsmenn kirkjunnar liafa átt merkisafmœli á synodusárinu, sem mér er kunnugt um: 1. Séra Einar Thorlacias fyrverandi prestur í Saurbæ a Hval- fjarðarströnd varð áttræður þann 10. júlí f. á. 2. Séra Guðbrandur lijörnsson prófastur á átti 00 ára afmæli þann 15. júlí f. á. 3. Séra Rnnólfur Magniis Jónsson fyrrum prestur að Stað i Aöalvík varð áttræður þann 18. ágúst f. á. 4. Séra Páll Sigurðsson i Bolungarvík varð sextugur þann 20. ágúst f. á. 5. Séra Jónmundur Halldórsson prestur að Stað í Grunnavík varð sjötugur 4. júlí f. á. (i. Séra Jón lirandsso.n pr.ófastur í Kollafjarðarnesi varð 70 ára þann 24. april s. 1. 7. Séra Sigurður Norland prestur að Tjörn á Vatnsnesi átti 60 ára afmæli þann 10. marz s. 1. 8. Séra Lárus Arnórsson prestur í Miklabæ í Skagafirði varð fimmtugur þann 29. april s. I. 9. Séra Matthias Eggertsson fyrrum prestur í Grímsey átti 80 ára afmæli þann 15. júní s. 1. Færi ég þeim öllum innilegar heillaóskir mínar og árna þeim blessunar Guðs. ' Þá vil ég geta þess, að islenzku kirkjunni hefir á þessu ári verið boðin jiátttaka í tveiinur kirkjulegum þingum erlendis. Hið Evangeliska Lúterska Kirkjufélag íslendinga í Vestur- heimi heldur cinmitt þessa daga 00 ára afmælisþing sitt og minn- ist jafnlramt 100 ára afmælis séra Jóns Bjarnasonar, eins hins ágætasta kirkjuhöfðingja meðal Vestur-íslendinga á sinni tið. Bauð kirkjufélagið islenzku kirkjunni að senda fulltrúa á þing þetta og fór fyrir hennar hönd prófessor Ásmundur Guðniunds- son formaður Prestafélags íslands. Þá hefir og Fuglsang Damgaard Sjálandsbiskup boðið mér á biskupafund í Kaupmannahöfn, er halda átti um næstu mánað- armót. Voru þangað boðnir allir höfuðbiskupar Norðurlanda svo og dönsku biskuparnir. Var ákveðið, að ég tækist þessa ferð á hendur. En fyrir skömmu barst mér simskeyti l'rá biskupin- um, þar sem hann tilkynnir, að fundi þessum sé frestað. Senni- lega verður fundur þessi liáður síðar á sumrinu, en fundar- timi liefir þó ekki verið ákveðinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.