Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 37

Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 37
Ivirkjiiritið. Prestastefnan. 227 Fuglsang Damgaard og' erkibiskupi Norðmanna Eivind .Berggrav. „íslenzka kirkjan samfagnar Danmörku og óskar yðar liátign, hinni konunglegu fjölskyldu og dönsku jjjóftinni ríkulegrar bless- unar Guðs í framtiðinni. Sigurgeir Sigurffsso.n biskup. Svarskeyti konungs var þannig: „Huglieilar |jakkir“. Christian Rex. Skeytið til Sjálandsbiskups var þannig': „Fyrir hönd íslenzku kirkjunnar sendi ég hjartanlegustu ham- ingjuóskir og bróðurlegar kveðjur til dönsku kirkjunnar. Signrgeir Sigurffsson.“ Svar Sjálandsbiskups: „Hjartanlega þakka ég bróðurlegar kveðjur og þátttöku í hin- um mikla fögnuði vegna þess, a'ð Danmörk er aftur frjáls. Guð blessi kirkju íslands. Fuglsang Damgaard.“ Skeyti mitt lil Eivind Berggrav erkibiskups Nóregs: „Um leið og íslenzka kirkjan þakkar Guði fyrir, að þér eruð laus úr varðbaldinu og íand yðar aftur frjálst, árnar hún yður og ldrkju Noregs rikulegrar blessunar Guðs í framtíðinni. ,Bisk- upafundi Noregs sendi ég bróðurlegar kvcðjur. Sigurgeir Sigurffsson.“ Þessu skeyti svaraði erkibiskupinn á þessa leið: „Kirkja Noregs, sem hönd aimáttugs Guðs hefir nú frelsað og baðað í geislum náðar sinnar, jjakkar og gleðst yfir samfagn- aðarkveðjunni frá systurkirkjunni á Islandi. Eivind Herggrav Að cndingu vil ég' fara fáeinum orðum um hið lcristilega slarf fyrir æskulýðinn í landinu. Messuskýrslurnar fyrir árið 1944 sýna að barnaguðsþjónustur hafa það ár verið alls 290. Þetta er að vísu ekki bá tala, en sýnir þó, að áhugi og skiln- 1 ngur prestanna á þessu máli er vaxandi. • guðfræðideild Háskólans er og mjög gott og þarft starf unn- ið fyrir börnin með sunnudagaskólahaldi þar. Nýtt kristilegt stúdentafélag var á árinu stofnað, er nefnist Bræðralag og gekkst

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.