Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 37
Ivirkjiiritið. Prestastefnan. 227 Fuglsang Damgaard og' erkibiskupi Norðmanna Eivind .Berggrav. „íslenzka kirkjan samfagnar Danmörku og óskar yðar liátign, hinni konunglegu fjölskyldu og dönsku jjjóftinni ríkulegrar bless- unar Guðs í framtiðinni. Sigurgeir Sigurffsso.n biskup. Svarskeyti konungs var þannig: „Huglieilar |jakkir“. Christian Rex. Skeytið til Sjálandsbiskups var þannig': „Fyrir hönd íslenzku kirkjunnar sendi ég hjartanlegustu ham- ingjuóskir og bróðurlegar kveðjur til dönsku kirkjunnar. Signrgeir Sigurffsson.“ Svar Sjálandsbiskups: „Hjartanlega þakka ég bróðurlegar kveðjur og þátttöku í hin- um mikla fögnuði vegna þess, a'ð Danmörk er aftur frjáls. Guð blessi kirkju íslands. Fuglsang Damgaard.“ Skeyti mitt lil Eivind Berggrav erkibiskups Nóregs: „Um leið og íslenzka kirkjan þakkar Guði fyrir, að þér eruð laus úr varðbaldinu og íand yðar aftur frjálst, árnar hún yður og ldrkju Noregs rikulegrar blessunar Guðs í framtíðinni. ,Bisk- upafundi Noregs sendi ég bróðurlegar kvcðjur. Sigurgeir Sigurffsson.“ Þessu skeyti svaraði erkibiskupinn á þessa leið: „Kirkja Noregs, sem hönd aimáttugs Guðs hefir nú frelsað og baðað í geislum náðar sinnar, jjakkar og gleðst yfir samfagn- aðarkveðjunni frá systurkirkjunni á Islandi. Eivind Herggrav Að cndingu vil ég' fara fáeinum orðum um hið lcristilega slarf fyrir æskulýðinn í landinu. Messuskýrslurnar fyrir árið 1944 sýna að barnaguðsþjónustur hafa það ár verið alls 290. Þetta er að vísu ekki bá tala, en sýnir þó, að áhugi og skiln- 1 ngur prestanna á þessu máli er vaxandi. • guðfræðideild Háskólans er og mjög gott og þarft starf unn- ið fyrir börnin með sunnudagaskólahaldi þar. Nýtt kristilegt stúdentafélag var á árinu stofnað, er nefnist Bræðralag og gekkst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.