Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 45
Kirkjuritið. Eðli frjálslyndis. 235 liltæki, sem vörir eigin tímar Iiafa aðallega mótað. Eitt þeirra orða, sem niikið Irafa verið notuð af vorri kvnslóð er „frjd!slyndi“. En stundum kemur að mér sú spurning, Iivort þetta fagra orð sé ekki eins og þvældur seðill, sem farið hefir margra á milli í einni búðinni eflir aðra, unz fáir sjái, hvers virði hann er, fvr en þeir fari að rýna í tölurnar upp við ljósið. Og þegar svo er komið, er ávallt nokkur liætta á því, að seðlinum sé fleygt, af því, að menn skoði hann sem livern annan ónýtan bréfsnepil. Ég hefi gefið þessu erindi mínu fyrirsögnina „Eðli frjálslyndis“. Hér verður gerð tilraun lil þess að rýna í seðilinn og endurskoða, Iivað í þessu felst. Tilgangur minn er þó alls ekki sá, að hugsa ívrir aðra, en liitt mundi gleðja mig, ef hugleiðing' mín gæti orðið öðrum nokkur hvöt til þess að liugsa sjálfir um málið, og hugsa sjálfstætt, hvort sem þeir komast að sömu niðurstöðum eða öðrum. Til þess að skilja, livað eitthvað er, verður oft að bvrja á því að útskýra, livað það er ekki. Þegar vér heyruin orðið frjálslyndi notað manna á meðal, er það mjög oft látið tákna fylgi við einhverjar sérstakar kenningar, og j)á fyrst og fremst nýrri kenningar. Sá sem aðhyllist kenningakerfi kirkjunnar óhrevtt frá því sem það var fyrir svo sem hálfri öld, er almennt talinn ófrjálslynd- ur. Hinn, sem er t. d. spíritisti eða liafnar eingetnað- arkenningnnni er frjálslyndur. Sá sem trúir því, að lik- ami mannsins 1 ísi á sínum tima upp úr moldinni, er ófrjálslvndur. En ef jiú trúir því, að líkaminn samein- ist að eilifu frumefnum jarðarinnar, en sálin rísi upp í andlegum lkama, þá er það talið gefið mál, að þú sért sannfrjálslyndur maður. A baráttutímum er gengð að því sem gefnu, að sá sem aðhyllist gamla kenningu, sé ó- frjálslyndur, en allir þeir frjálslvndir, sem fylgja hinni nýju. En er nú þessi notkun orðsins að öllu leyti rétt? Þarf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.