Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 46
236 Jakob Jónsson: Júní-Júlí. það endilega að fara saman að vera íhaldssamur og' ó- frjálslyndur? Geta menn ekki aðhyllzt nýjung af öðrum ástæðum en frjálslyndi? Hugsum okkur ákveðið dæmi. Saga kristilegrar kirkju, engu síður en menningarsagan sjálf á mörg dæmi um umbrotatíma, þar sem nýtt og gamalt herst um völdin. Og í hókmenntunum hafa verið dregnar upp ótal mynd- ir, sem sýna slíka baráttu, hvort sem um var að ræða að fá orgel í sveitakirkju, hyggja brú yfir á, eða koma af stað stórvægilegum hyltingum í andans lieimi. Einliver stórkostlegasti og áhrifarikasti áreksturinn, sem orðið hefir innan kirkjunnar, milli gamalla og nýrra trúar- stefna, var siðbótin á sextándu öld. En í raun og veru eru það sömu livatirnar og hinir sömu eðlisþættir, sem koma fram hjá mönnum á öllum tímum, og um livað sem barizt er. Ég ætla því ekki að hinda mig við neitt sögulegt dæmi, heldur tilhúna mynd, en í samræmi við sögulegar staðreyndir, sem gæti átt við svo að segja á öllum tímum. Vér skulum Jnigsa oss, að kirkjan liafi í eitt skipti fyrir öll mvndað sér kenningakerfi, sem talið sé einhlít og fullkomin túlkun sannleikans. Sá sem aðhvllist kenn- ingarkerfið, er þá talinn „rétttrúaður”. En einn góðan veðurdag vaknar einliver upp við furðulegan draum. Honum finnst Iiann hafa höndlað nýjan sannleika, sem Iiaggar við hinu viðurkennda kerfi, eins og þegar menn fundu plánetuna Pluto og uppgötvuðu um leð, að lnin hefði álirif á brautir þeirra stjarna, sem áður þekktust. Þá kemur spurningin mikla: IJefir liann rétt fyrir sér, þessi maður, sem heldur nýjunginni fram? og svo i öðru lagi: Hefir hann nokkurn rétt til að vera að grufla út í það, sem er fyrir utan liið gamla, viðurkennda sólkerfi? Úr því að hann er ekki lengur „rétt-trúaður“, getur liann þá verið nokkuð annað en rangtrúaður, villutrúaður eða skakktrúaður, eins og einn góður vinur minn kemst stundum að orði?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.