Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.06.1945, Qupperneq 47
lvirkjuritið. Eðli frjálslyndis. 237 Nú skulum vér gera ráð fyrir því, að menn skiptist í flokka, annan „gamaltrúaðan“ og hinn „nýtrúaðan“. Hverjir mundu þá fylla liinn gamía flokk? Fvrst og fremst þeir, sem væru sannfærðir um, að sannleikurinn vær'i túlkaður á fullkominn liátt í hinu gamla kerfi. I öðru lagi þeir, sem álitu leyfilegt að leita út fyrir það. Og loks þeir, sem að vísu teldu það leyfileg't, að leita liins nýja, en álitu sjálfir, eftir eigin athugun, að nýung- in væri ekki á fullum rökum hyggð. En nú kæmi sjálf- sagt ýmislegt fleira til greina en afstaðan til vanda- málsins sjálfs. Menn skipast ekki aðeins i flokka eftir vitrænmn skilnipgi, heldur tilfinningum. Vanafestan, tryggðin við gömul verðmæti, hefir mikið að seg'ja. Sterk, andleg félagsliyggja mundi verða til þess, að einhverj- um gengi illa að slíta sig úr sambandi við það samfé- lag, sem myndast hefði um gamalt trúarkerfi. Það var hlýrra og öruggara að geta falið sjálfan sig' andlegri for- sjá hins gamla rótgróna samfélags, lieldur en að láta sína eigin einstaklingshugsun leiða sig út á berangur hins andlega einstæðingsskapar. Meðal hinna gamaltrúuðu getur einnig að líta menn, sem fvlla flokkinn af allt annað en liáleitum livötum. Drottnunargirni þess, sem völdin hefir liaft, trúarhroki þess, sem veit sig hafa liinar viðurkenndu skoðanir, og fyrirlítur alla frávillinga, einræni þess manns, er fylgir ytri venjum, af því að velsæmið krefst þeirra — allar þessar hvatir geta orðið áberandi i hópi liinna gamal- trúuðu. Nú skulum vér snúa oss, að „þeim hinum“, —• þeim sem gerast fylgismenn hins nýja. Hvers konar fólk er það? Fyrst og fremst þeir, sem álíla, að hin nýja upp- götvun hafi við sannleikans rök að styðjasl. Og afstaða þeirra er mynduð úl frá því sjónarmiði, að ekki sé að- eins leyfilegt, lieldur skylt að yfirgefa gamlar kenning- ar, ef annað reynist sannara. Leitandi sálir eru einnig oft fljótar á sér að gefa gaum að liinu nýja, rannsaka og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.