Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 49

Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 49
Kirkjuritið. Efili frjálslyndis. 239 Höfundur Fóstbræ&rásögu iiefir með einni setningu gefið frjálslyndum mönnum innan íslenzkrar kristni eina fegurstu stefnuskrá, sem unnt er að hugsa sér, í einni einustu setningu: „Kristur liefir kristna menn sonu sína g'ert, en eigi þrséla. En það mun liann hverjum gjalda, er til vinnur“. Réttur og' ábvrgð liins frjálsa Kristsvinar er þarna hvorttveggja fram tekið. — íslenzlc frum- kristni og kirkja viðurkenndi réll einstaklingsins til að Iiugsa og trúa án ytra valdboðs, þegar leyft var að blóta á laun. Það er auðvitað alveg rétt, sem sagnfræðingar bafa bvað eftir annað bent á, að í þessu ákvæði hafi ver- ið einskonar miðlun milli beiðinna manna og kristinna En saml h.efir mér fundist því of lítill gaumur gefinn, hvaða friðindi í því fólust að mega blóta á laun. Margur mundi segja, að ef menn blótuðu guð sinn á laun, gerði minnst til, bvort menn væru frjálsir að því eða ekki. En var það svo i raun og veru? Ef aðeins er litið á bið ytra, mátti auðvitað einu gilda. En öðru máli gengdi um bina innri lilfinningu eða trúarlífið sjálft. Hinn forni blót- maður, sem gekk inn í blótlund sinn lil móts við Erey eða upp í Goðaborgina í fjallinu fyrir ofan bæinn, bann vildi bafa í eigin meðvitund sinni andlegt frelsi til að tilbiðja goð sín, jafnvel þótt enginn annar sæi né heyrði. Og þetta innra frelsi viðurkenndi bin íslenzk-kaþólska kirkja þótt hún í sínum ytri reglum yrði að flestu leyti að hlíta valdboði Rómar. Þetta umburðarlyndi hygg ég, að í raun og veru liafi alltaf verið eiginlegra Islendingiun en skýlaust valdboð í trúarefnum. Þeir hafa að þvi leyti belzt verið í ætt við hinn rólega og gætna læriföður Páls postula, fræðimann- inn Gamalíel, sem vildi gefa lærisveinum Jesú frjá'ls- ræði til að prédika, þvi að það mundi á sínum tíma koma í ljós, hvort kenning þeirra væri frá Guði eða ekki. Og Páll frá Tarsus sýndi það siðar, að liann bafði setið að fótum Gamalíels, þegar liann stuðlaði að því, að aðrir menn en Gyðingar gætu öðlast inngöngu i kristna

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.