Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 53
Kirkjuritið. Eðli frjálslyndis. 213 tilfinningu, að vísindin vinni því aðeins sitt gagn, að þau starfi á siferðilegum grundvelli, en siðferðið aftur á grundvelli trúar. Vér eigum sennilega eftir að kynnast þessari hreyfingu betur, ef hún er eins sterk og dr. Major vill vera láta. En jafnvel áður en vér kynnumst henni af eigin raun, getum vér fallist á þá forsendu hennar, að vísindin þurfi kristilegrar leiðsagnar. Það er ekki langt síðan vér heyrðum þá alvarlegu fregn, að í einu af þeim löndum heims, sem átti sér furðulegasta vísindalega tækni Iiafi einn læknir myrt upp undir tvö þúsund manns, sem að dómi hans, verðskulduðu ekki líf. Svo eðlisvill og sjúk geta vísindin orðið, þegar þau eru ein- göngu háð ytra valdi mannanna, en ekki andlegu valdi Krists. Ómögulegt er enn að spá, hvaða andlegar Iireyfingar kunna að berast oss úr anstri og vestri, en vonandi verð- ur þeim öllum mætt með frjálslyndi þess manns, sem leitar sannleikans, án þess að kúga aðra og án þess að þola kúgun. Það er ekki ólíklegt, að uggur og ótti sé í einhverjum, er hann hugsar til framtíðarinnar. Land vort er orðið áveðurs fyrir öllum stormum og hin ís- len/ka kirkja getiu- ekki lengur hreiðrað um sig, eins og skúta í öruggu lægi, meðan hafsjóarnir ganga úti- fyrir. Það sem menn óttast, er glundroðinn, margbreytn- in og ef til vill sundrung og nýjir flokkar og stefnur. En eigi slíkt vfir oss að koma, verður því ekki forðað með neinum yfirlýsingum um, að allir skuli sameinast um eitt og hið sama trúfræðikerfi eða sama skilning á einhverri trúfræðilegri keningu. Ég sagði áðan, að menn af ólikum stefnum gætu sameinast í þjónustu sannleik- ans. Vér kristnir menn teljum oss hafa komið auga á æðstu opinberun sannleikans þar sein er Jesús Kristur. Það verður því að vera oss öllum sameiginlegt að vera fvrst og fremst nemendur hans, eða lærisveinar, eins og það er venjulega kallað. En í orðinu nemendur fellst það, að vér séum ekki fullnuma, heldur stöðugt að veita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.