Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.06.1945, Blaðsíða 54
244 Jakob Jónsson: Eðli frjálslyndis. JÚllí-JÚlí. viðtöku einhverju nýju, sem andi Krists vill upplýsa oss um. Einliver vitur maður saí<ði einhverju sinni, að „andi Krists“ væri „teygjanlegt hugtak“, og liefir það senni- lega átt að skiljast svo, að það væru lítil takmörk fvrir því, sem hægt væri að eigna álirifum andans eða leið- sögn. Þetta er satt. En þrátt fyrir það get ég ekki kom- ið auga á neitt öruggara. Það má hver lá mér það sem vill. Andi Krists hefir teygt mennina langt út fyrir þau takmörk, sem hyggjuvit þeirra á hverjum tima hefir ætlað að setja þeim. Og margur harmleikurinn innan kristnisögunnar hefir stafað af því, að menn voru ekki nógu frjálslyndir eða umhurðarlyndir gagnvart lieilög- um anda. Að minnsta kosti ekki eins umhurðarlyndir og Gamaliel forðum. En ef vér viljum fá það, sem er hlutlægara en andinn, höfum vér orð Krists og frásagnir guðspjallanna um hann. Ekki munu allir sjá þar alveg hið sama. Einn sér hinn dulræna spámann, annar hinn djúpsæa speking. Einn sér konunginn, annar æðstaprest- inn, og enn annar fórnfúsan þjón. En jafnvel þessa til- breytingu þarf enginn að óttast, því að Kristur er allt þetta. Núlifandi kynslóð er að ýmsu leyti fáfróð um Krist, líf lians, starf og kenningu. Því ekki að taka sig til og endurskoða, endurlesa og endurhugsa það, sem um hann er ritað? Ég liygg, að við það sameiginlega nám muni skapast sú eining, sem hefji upp í æðra veldi allt liið ólika, sem frjáls lmgsun og' frjáls leit kann að laða fram á sjónarsviðið. Frjálslynd kristni verður þá einna líkust sálmabók- inní, þar sem innan sömu spjalda dvelja lofsyngjendur og Ijóðspámenn allra kynslóða, allra flokka og trúfræði- kerfa í einum sameiginlegum helgidómi. Þökk fyrir áheyrnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.