Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 57

Kirkjuritið - 01.06.1945, Síða 57
Kirkjiiritið. Ilinn frjálsi'maður - hin frjúlsa þjóð. 247 nðu, karlmannlégu sjálfstjórn. Hungur gat hann þolað og þorsta, klæðleysi og kulda. Áð lífsliáska hrosti liann á landi og sjó. Líkamlegar þarfir sinar hafði hann að ótrúlega miklu leyti á valdi sínu. Úrræði fann hann, þegar aðrir sáu ekki ráð, og hjarta sitt hafði hann tam- ið lil að slá rólega í hættum og andstreymi, svo að hann sá ævinlega bjarma af nýrri von, þegar aðrir sán ekk- ert nema myrkur. Hann var frjáls undan því, sem öðr- um vakti ótta og beyg, og i frelsinu var liann sterkur. Er ekki slíkur maður dýrmætur litlu þjóðfélagi, sem sjálft verður að vaka yfir frelsi sínu og vernda það? Eru þvi ekki nauðsynlegir slíkir menn, sem eiga það fnll- veldið, sem mestu máli skiptir um, fullveldið yfir sjálf- mn sér? En þegar um hinn frjálsa mann er talað, á kirkjan enn glæsilegri mynd hans að sýna oss, og þá leiðir hún oss fyrir sjónir mann, sem fyrir nítján öldum stóð bund- inn frannni fyrir liandhafa liins mikla rómverska rikis i smáríki við austanvert Miðjarðarhaf. Ilvor þessarra tveggja manna er í sannleika frjáls? Pílatus liefir um sig heilar hersveitir þjóna og þræla. Hann getur komið, þegar lionum sýnist, og farið, jiegar hann vill, hann hefir mátt Iiins mikla heimsveldis Róm- verja að haki sér. Er Pilatus ekki frjáls? Er ekki valdið hans, mátturinn til að framkvæma í höndum hans? Og þó sjáum vér jiað bert einmitt af sögu Pílatusar, hve illa þjóðfcjögin geta verið á vegi stödd, ef borgarana skortir liið innra frelsi, fullveldið yfir sínum innra manni. Andspænis Pílatusi stendur maður í fjötrum. Er ekki fjarstæða að tala um frelsi í samhandi við hann? Engu feti sínu ræður hann, því að vopnaðar hersveitir standa um hann á alla vegu. Sjálfsvörn er honum hönn- uð, því að hendur lnms eru lnmdnar. Öreigi er hann, svo að ekki getur liann keypt sér líknsemi eða grið. Frænda- og vinastoð á hann enga og' skilmálalaust verð-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.