Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 114

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 114
364 KIRKJURITIÐ Friðrik Friðriksson, Húsavík, og vígslubiskup, herra Friðrik J. Rafnar, er sé formaður nefndarinnar. Fundur presta í Hólastifti hinu forna, haldinn á Hólum 13. ágúst 1949, skorar á kirkjustjórn íslands að beitast fyrir því. að Hólar í Hjaltadal verði gerðir að prestssetri — og verði prestssetrið að Vatnsleysu lagt niður, en presturinn þar verði kirkjuprestur að Hólum, og verði þessi skipan samþykkt fyrir 7. nóvembar 1950. H. Fundurinn ítrekar ályktun aðalfundarins í fyrra varð- andi árlegan þakkar- og bænardag á vegum þjóðkirkjunnar, þjóðarinnar vegna, og skorar á alla kirkjulega sinnaða menn að hugleiða það mál og vekja áhuga almennings á því. IV. Kosin var nefnd, er athuga skyldi möguleika til út- gáfu kirkjulegs málgagns fyrir Hólastifti. Þessir prestar skipa nefndina: Séra Óskar J. Þorláksson, sr. Ingólfur Þorvaldsson. sr. Benjamín Kristjánsson, sr. Helgi Konráðsson og sr. Pétur Sigurgeirsson. Allar voru samþykktir þessar gerðar í einu hljóði. Björn O. Björnsson. HÓLADAGUR 14. ÁGÚST 1949 Að loknum fundi Prestafélags Hólastiftis hins forna fór fram guðsþjónusta og altarisganga prestanna í Hóladóm- kirkju sunnud. 14. ágúst. Hófst hún kl. 2. e. h. Fyrir altari þjónaði síra Ingólfur Þorvaldsson í Ólafsfirði, en prédikun flutti séra Benjamín Kristjánsson á Syðra-Laugalandi. Að lokinni guðsþjónustunni gengu kirkjugestir út að minningar- turni Jón biskups Arasonar, sem verið er að reisa. Flutti formaður Hólanefndar, Guðbrandur próf. Björnsson þar ávarp, og las innihald skjals þess, sem lagt skyldi í hornsteininn. Bað hann síðan vígslubiskupsfrú Ásdísi Rafnar að leggja horn- steininn. Þá flutti Valdimar Snævarr snjalla drápu helgaða Hólastóli. Var þá hlé til kaffidrykkju. Kl. 16.30 var aftur gengið til kirkju. Flutti þá vigslubiskup Friðrik J. Rafnar erindi fyrir almenning um sögulegt gildi fornra heimilda um líf Jesú. Fjölmenni var á Hólum þennan dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.