Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 14
270 KIRKJURITIÐ María í Nazaret er ung föstnuð Jósef, líklega á 13. eða 14. ári, svo sem venjulegt var um meyjar á þeim tímum, og gengur hann nokkru síðar að eiga hana. Af Matteus- arguðspjalli má draga þá ályktun, að hún hafi verið borin óhróðri. En bernskufrásagnirnar hvorartveggju eru voldug vörn fyrir hana, og er þar fléttað fegursta geislasveig um höfuð henni og frumgetnum syni hennar. Bæði Lúkasarguðspjall og Matteusar eru sammála um það, að María ali Jesú í Betlehem í Júdeu, einhverju minnsta þorpinu í þeim landshluta, en mjög sögufrægu. Þar var Davíð konungur borinn og barnfæddur, og þar, hafði Míka spámaður spáð, að Messías myndi fæðast. Jústínus píslarvottur, sem lifði á 2. öld e. Kr., hefir bent á fæðingarstaðinn, er hann taldi vera, dálítinn hellisskúta, og lét Konstantínus mikli árið 330 reisa yfir mjög veglega kirkju, sem eitthvað stendur eftir af enn í dag. Hefir Jósef að líkindum fyrst leitað á náðir gistivinar, en sá annaðhvort ekki getað eða viljað flytja sig og sína úr herbergi sínu, en í þess stað vísað þeim Jósef á helli undir húsinu, þar sem jata stóð og skepnur voru stundum hafðar á nóttum. Þau Jósef og María hafa sennilega verið lítt efnum búin. Svo var um allan þorra ungra hjóna á Gyðingalandi, er þau stofnuðu heimili. Að vísu mun Jósef hafa haft góða atvinnu við trésmíðarnar, því að mjög mikið var byggt í Galíleu um þessar mundir. Meðal annars var höf- uðborgin þar, Sepphoris, skammt frá Nazaret þá í smíðum. Þess er getið, að þau hjónin hafi borið fram fátækra manna fóm, tvær ungar dúfur, er þau færðu Drottni sveininn Jesú í musterinu í Jerúsalem. Og ekki virðast þau hafa átt að miklu að hverfa í Betlehem. Ástæðan til þess, að María fer þangað og elur þar barn sitt, er í raun og veru ókunn. Vegna skattskráningarinnar þurfti hún þess ekki. Virtist liggja beinna við, að hún héldi kyrru fyrir heima í Nazaret með fólki sínu, er hún var þunguð. En ef til vill hefir hún þráð að ala barn sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.