Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 98
348 KIRKJURITIÐ víðast an(n)ars staðar í heimi er giört Biblíufélag, hvers höfuð augnamið er, að siá til að ei verði skortur á Biblí- unni í móðurmálinu, og að þær útbreiðist eftir þörfum um alt landið; en vegna þess að hér vantar suma af lands- ins hellztu mönnum, þá álítzt nauðsinlegt að slá á frest til næstu samkomu þan(n) 9da Júlíi 1816 náqvæmari reglugjörð fyrir Félagið og hafa nærverandi félagslimir þessvegna á hendur falið herra Biskupi Geir Vídalín, hr. stiptsprófasti Marcúsi Magnússyni, Dómkyrkjupresti Árna Helgasyni, herra Jústítzráði og Landyfirréttar-assessori Is- leifi Einarssyni, herra Landsyfirréttar-assesori Biarna Thorarensyni og herra Landfógeta Sigurði Thorgrímssyni að in(n)bjóða landsins hellztu mönnum til sömu samkomu, í því augnamiði að þá mundi náqvæmar áqvörðuð Félags- ins umsión og annað þar að lútandi. 1 millitíð hafa Félagsins núverandi meðlimir skuldbund- ið sig til að gefa til félagsins soleiðis sem fylgir árlega: Geir Vídalín Biskup i Rvik 20 M. Magnússon Stiptprófastur á Görðum 6 Á. Helgason Dómkyrkjuprestur í Rvík 3 Isl. Einarsen Jústítzassesor á Brekku 5 S. Thorgrímsen Landfógeti í Rvík 10 Steingrímur Jónsson Prófastur í Odda 4 T. Jónsson Prófastur á Hruna 4 Eggert Prófastur í Reykholti 3 Bjarni Vigfússon Thorarensen assesor í Reikjavík 3 Jon Jonsson constit. lector 4 Brinjólfur Sívertsen Prestur til Holta undir Eyf. 2 Jon Jonsson Prestur til Klausturhóla 3 Gestur Thorlaksson Prestur til Kialnesþinga 1 Helgi Biarnason Prestur til Reinivalla 2 Ingimundur Gunnarsson Prestur til Kaldadarness 3 H. Thorarensen Prestur Breiðabólstað 2 H. Jónsson Prestur til Garða á Akranesi 2 Magnús Árnason Prestur til Þingeirakl. 2 Rbd. Sr — N.v. — Sr — N.v. Sr og var herra landfógeti Thorgrímsen kosinn fyrir hið fyrsta að veita móttöku þessum peningum, sem skulu vera goldnir fyrir næstkomandi Michaelismessu56) og sömu að geima til Félagsins frekari ráðstöfunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.